Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.12.1945, Page 57

Skinfaxi - 01.12.1945, Page 57
SKINFAXI 129 100 m. bringusund: Haraldur Hjálmarsson (Þróttur) 1:35.7 sek. Hann vann einnig 50 m. sund, frjáls aðferð (33 sek.). Lárus Rist var viðstaddur sundkeppnina. Veður var ágætt báða dagana, og fór mótið prýðilega fram, þótt fjölmenni \æri mikið. Skarphéðinsmótið var haldið að Þjórsártúni 8. júíí. Bjarni Ásgeirsson, alþm., flutti ræðu, og Lúðrasveitin Svanur úr Reykjavík lék. Þátttakendur í íþróttunum voru 40 frá 11 ungmennafélög- um. Auk þess sýndi fimleikaflokkur kvenna frá Umf. Eyrar- bakka, undir stjórn Sigríðar Guðjónsdóttur, og fimleikaflokk- ur karla frá Vestmannaeyjum, undir stjórn Karls Jónssonar. Umf. Selfoss vann mótið með 36% stigi. Næst varð Umf. Laugdæla með 33% stig. Þá hélt Skarpliéðinn sundmót i Hvera- gerði 26. maí, og eru stigin frá því lögð við stigin frá liéraðs- mótinu. Þar varð Umf. Laugdæla hlutskarpast með 28 stigum. Úrslit urðu: 100 m. hlaup: Brynleifur Jónsson (Umf. Selfoss) 12.0 sek. Hástökk: Kolbeinn Kristinsson (Umf. Selfoss) 1.75 m. Hann vann einnig stangarstökkið (3.00 m.). Langstökk: Oddur Helgason (Umf. Selfoss) 6.42 m. Hann vann einnig þrístökk (13.40 m.). Kúluvarp: Sigfús Sigurðsson . (Umf. Selfoss) 12.75 m. Kringlukast: Sigurjón Ingason (Umf. Hvöt) 34.53 m. Spjótkast: Gunnlaugur Ingason (Umf. Hvöt) 43.26 m. 800 m. hlaup: Ögmundur Hannesson (Umf. Selfoss) 2:27 mín. Glíma: Guðmundur Guðmundsson (Umf. Trausta) varð hlut- skarpastur með 6 vinninga. Illaut hann Skarphéðinsskjöldinn. Þátttakendur voru 7. Um 2000 manns sótti mótið. Veður var hagstætt. Úrslit í sundmótinu urðu þessi: 50 m. frjáls aðferð: Jón Teitsson (Umf. Laugdæla) 40.9 sek. 100 m., frjáls aðferð: Kári Kristjánsson (Umf. Ölfushr.) 1:40.6 mín. 100 m. bringusund: Hilmar Pálsson (Umf. Laugdæla) 1:37.1 mín. 1000 m. sund: Svavar Stefánsson (Umf. Laugdæla) 20:37.9 mín. 50 m. sund kvenna, frjáls aðferð: Áslaug Stefánsdóttir (Umf. Laugdæla) 44.4 sek. Hún vann einnig 100 m. bringusund (1:41.8 mín.) og 500 m. sund, frjáls aðferð (9:57.1 mín.).

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.