Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1945, Blaðsíða 57

Skinfaxi - 01.12.1945, Blaðsíða 57
SKINFAXI 129 100 m. bringusund: Haraldur Hjálmarsson (Þróttur) 1:35.7 sek. Hann vann einnig 50 m. sund, frjáls aðferð (33 sek.). Lárus Rist var viðstaddur sundkeppnina. Veður var ágætt báða dagana, og fór mótið prýðilega fram, þótt fjölmenni \æri mikið. Skarphéðinsmótið var haldið að Þjórsártúni 8. júíí. Bjarni Ásgeirsson, alþm., flutti ræðu, og Lúðrasveitin Svanur úr Reykjavík lék. Þátttakendur í íþróttunum voru 40 frá 11 ungmennafélög- um. Auk þess sýndi fimleikaflokkur kvenna frá Umf. Eyrar- bakka, undir stjórn Sigríðar Guðjónsdóttur, og fimleikaflokk- ur karla frá Vestmannaeyjum, undir stjórn Karls Jónssonar. Umf. Selfoss vann mótið með 36% stigi. Næst varð Umf. Laugdæla með 33% stig. Þá hélt Skarpliéðinn sundmót i Hvera- gerði 26. maí, og eru stigin frá því lögð við stigin frá liéraðs- mótinu. Þar varð Umf. Laugdæla hlutskarpast með 28 stigum. Úrslit urðu: 100 m. hlaup: Brynleifur Jónsson (Umf. Selfoss) 12.0 sek. Hástökk: Kolbeinn Kristinsson (Umf. Selfoss) 1.75 m. Hann vann einnig stangarstökkið (3.00 m.). Langstökk: Oddur Helgason (Umf. Selfoss) 6.42 m. Hann vann einnig þrístökk (13.40 m.). Kúluvarp: Sigfús Sigurðsson . (Umf. Selfoss) 12.75 m. Kringlukast: Sigurjón Ingason (Umf. Hvöt) 34.53 m. Spjótkast: Gunnlaugur Ingason (Umf. Hvöt) 43.26 m. 800 m. hlaup: Ögmundur Hannesson (Umf. Selfoss) 2:27 mín. Glíma: Guðmundur Guðmundsson (Umf. Trausta) varð hlut- skarpastur með 6 vinninga. Illaut hann Skarphéðinsskjöldinn. Þátttakendur voru 7. Um 2000 manns sótti mótið. Veður var hagstætt. Úrslit í sundmótinu urðu þessi: 50 m. frjáls aðferð: Jón Teitsson (Umf. Laugdæla) 40.9 sek. 100 m., frjáls aðferð: Kári Kristjánsson (Umf. Ölfushr.) 1:40.6 mín. 100 m. bringusund: Hilmar Pálsson (Umf. Laugdæla) 1:37.1 mín. 1000 m. sund: Svavar Stefánsson (Umf. Laugdæla) 20:37.9 mín. 50 m. sund kvenna, frjáls aðferð: Áslaug Stefánsdóttir (Umf. Laugdæla) 44.4 sek. Hún vann einnig 100 m. bringusund (1:41.8 mín.) og 500 m. sund, frjáls aðferð (9:57.1 mín.).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.