Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.12.1945, Side 58

Skinfaxi - 01.12.1945, Side 58
130 SKINFAXI 4X100 m. boðsund karla: Sveit frá Umf. Laugdæla 6:44.5 mín. Sveit frá Umf. Ölfushrepps 7:15.4 mín. 4X50 m. boðsund kvenna: Sveit Umf. Laugdæla 3:52.1 min. Önnur íþróttamót. íþróttamót Hreppanna var haldið að Ásaskóla í Gnúpverja- hreppi 22. júlí. Umf. Hrunamanna hlaut 32 stig, en Umf. Gnúp- verja 18 slig. Iþróttamót Umf. Hvatar í Grimsnesi og Umf. Biskupstungna var haldið að Borg i Grímsnesi 1. júli. Umf. Hvöt hlaut 31 stig, en Umf. Biskupstungna 11 stig. íþróttamót Umf. Samhyggðar í Gaulverjabæjarhr. og Umf. Vöku í Villingaholtshreppi var haldið á Loftsstaðabökkum 15. júli Umf. Samhyggð vann mótið með 31 stigi. Umf. Vaka hlaut 26 stig. Iþróttamót Umf. Aftureldingar og Umf. Drengs var haldið á Hvalfjarðareyrum 26. ágúst. Umf. Afturelding vann mót- ið með 39 stigum. Umf. Drengur lilaut 31 stig. Ungmennasamband Eyjafjarðar og Héraðssamband Suður- Þingeyinga kepplu á íþróttamóti að Breiðumýri 24. júní. U.S.E. vann mótið með 43 stigum. II. S. Þ. hlaut 40 stig. Keppt var um glímubikar, sem Iv.E.A. gaf til glímukeppni. Ilann vann Jón Kristjánsson (Þ.). Mótið var mjög fjölsótt. Frá fimleikasýningu Umf. Eyrarbakka.

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.