Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1945, Blaðsíða 58

Skinfaxi - 01.12.1945, Blaðsíða 58
130 SKINFAXI 4X100 m. boðsund karla: Sveit frá Umf. Laugdæla 6:44.5 mín. Sveit frá Umf. Ölfushrepps 7:15.4 mín. 4X50 m. boðsund kvenna: Sveit Umf. Laugdæla 3:52.1 min. Önnur íþróttamót. íþróttamót Hreppanna var haldið að Ásaskóla í Gnúpverja- hreppi 22. júlí. Umf. Hrunamanna hlaut 32 stig, en Umf. Gnúp- verja 18 slig. Iþróttamót Umf. Hvatar í Grimsnesi og Umf. Biskupstungna var haldið að Borg i Grímsnesi 1. júli. Umf. Hvöt hlaut 31 stig, en Umf. Biskupstungna 11 stig. íþróttamót Umf. Samhyggðar í Gaulverjabæjarhr. og Umf. Vöku í Villingaholtshreppi var haldið á Loftsstaðabökkum 15. júli Umf. Samhyggð vann mótið með 31 stigi. Umf. Vaka hlaut 26 stig. Iþróttamót Umf. Aftureldingar og Umf. Drengs var haldið á Hvalfjarðareyrum 26. ágúst. Umf. Afturelding vann mót- ið með 39 stigum. Umf. Drengur lilaut 31 stig. Ungmennasamband Eyjafjarðar og Héraðssamband Suður- Þingeyinga kepplu á íþróttamóti að Breiðumýri 24. júní. U.S.E. vann mótið með 43 stigum. II. S. Þ. hlaut 40 stig. Keppt var um glímubikar, sem Iv.E.A. gaf til glímukeppni. Ilann vann Jón Kristjánsson (Þ.). Mótið var mjög fjölsótt. Frá fimleikasýningu Umf. Eyrarbakka.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.