Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.12.1945, Qupperneq 60

Skinfaxi - 01.12.1945, Qupperneq 60
132 SKINFAXI Verður nú vikið að þvi, sem markverðast er í störfum éin- siakra félaga, utan hinna sameiginlegu málefna. Umf. Drengur í Kjós er að byggja veglegt samkomu- og íþróttahús. Umf. Reykjavíkur hefur umfangsmikla íþróttastarfsemi. Hélt það m. a. nokkur glímunámskeið. Þá hélt félagið all- marga skemmtifundi, sem voru meðal annars fyrir ungmenna- félaga, sem dvelja í bænum yfir veturinn. Það er nú að safna : félagsheimili í Reykjavík og hafði happdrætti í þvi skyni um jörð i Olfusinu. Umf. Skallagrímur í Borgarnesi rekur kvikmyndasýningar í samkomuhúsi sínu. Undirbýr sundlaugarbyggingu í Borg- arnesi. Umf. Reykdæla, Reykholtsdal, gróðursetti 300 hirkiplöntur i trjáreit sinn, sáði birkifræi og vann að þurkun á landinu. Umf. Dagrenning, Lundareykjadal, á bókasafn með 1317 bindum. Var það aukið verulega á árinu. Umf. Snæfell, Stykkishólmi, vinnur að iþróltavelli, sem verð- ur hið mesta mannvirki. Starfar það í flokkum sem áður. Umf. Vorblóm á Ingjaldssandi lauk byggingu félagsheimilis síns. Kost.naðarverð rúmlega 50 þús. kr. Félagsheimilið heit- ir Vonaland, en ekki Vonarland, eins og misritaðist í síðasta hefti Skinfaxa. íþróttafélagið Stefnir á Suðureyri á ágæta sundlaug og gild- an sundlaugarsjóð. Sýndi það Skuggasvein á siðastl. vetri við góðar viðtökur. Umf. Vorboðinn í Langadal undirbýr byggingu samkomu- búss, málaði kirkju sveitarinnar í sjálfboðavinnu. Umf. Fram á Skagaströnd vinnur að byggingu sundlaugar. Umf. Hjalti í Hjaltadail undirbýr byggingu samkomu- og íþróttahúss. Gefur út handritað félagsblað. Umf. Framtíðin í Hrafnagilshreppi hélt hálfsmánaðar nám- skeið í bókbandi. Nemendur 18. Kennari Vigfús Pálmason. Bundnar voru alls 144 bækur. Umf. SvarfdæQa á Dalvík rekur kvikmyndasýningar í sam- komuhúsi sinu og steypiböð fyrir almenning. Það lék Skugga- svein og Tengdapabba við ágæta aðsókn. Safnaði myndar- lega í Sandgræðslusjóð og Noregssöfnunina. Umf. Skíði í Svarfaðardal bauð eldra fólki af félagssvæð- inu í ferð í Vaglaskóg. Umf. Þorsteinn Svörfuður, Svarfaðardal, lék Tárið nokkr- um sinnum. Barnadeild starfar í félaginu. Umf. Reynir, Árskógsströnd, rak unglingaskóla. Kennarar:
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.