Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.12.1945, Page 72

Skinfaxi - 01.12.1945, Page 72
144 SKINFAXI og verið líklegur til aS skipa sæti á fremstu bekkjum i þeirri iSn, ef hann heföi notiS sérmenntunar. Ég þekkti Sigvalda aSeins hin síSustu ár. StarfaSi ég meS honum í ungmennafélaginu Austra. Var hann lengi í stjórn þess og um skeiS formaSur. Sæti átti hann einnig sem full- trúi á þingum Ungmenna- og íþróttasambands Austurlands. Sigvaldi var vel máli farinn og gæddur glöggri dómgreind. Hann var reglumaSur af beztu gerS. Mun ég jafnan minnast hins kyrrláta, prúSa og trausta ungmennafélaga, sem bak viS létt bros, hnyttin svör og gamansemi, geymdi þann yl andans, sem kennir bezt og skapar trú á manninn. Ungmenna- félagar og iþróttamenn þakka Sigvalda unnin störf. Minn- ingin um hann mun hvetja þá til meiri átaka. LandiS okkar er lítt ræktaS — moldin kallar. Djúp sæv- arins geyma vort gull. Margs konar verklegar framkvæmdir í þágu menningar og öryggis bíSa æskunnar, afls hennar og bjartsýni. ÞaS er því harmur kveSinn þjóS vorri viS tap hverrar handar og því meiri, sem höndin var hagari. Traustur hlynur er fallinn. ÞaS er höggviS skarS i raSir hraustra drengja — hinna starfandi sona lands vors. En þeir ungu, sem eftir lifa, láta ekki merkiS falla, heldur hefja þaS og bera fram á leiS. 1 skjóli minninganna um góSan dreng, munu frændur og samferSamenn finna þrótt og safna kröftum og trú til bar- áttu í þágu þeirrar lifsskoSunar, sem hinn horfni vinur hyllti — fegurra líf, fyllra réttlæti. Þannig verSur Sigvaldi dýrustum manngjöldum bættur. SKINFAXI Útgefandi: Sambandsstjórn Ungmennafélaga fslands. Pósthólf 406 — Reykjavík Verð kr. 5,00 árg. til ungmennafélaga. Bókhlöðuverð kr. 10.00. Gjalddagi 1. október. ICemur út tvisvar á ári, 5 arkir í senn. FÉLAGSPRENTSMIÐJAN H.F.

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.