Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1945, Blaðsíða 72

Skinfaxi - 01.12.1945, Blaðsíða 72
144 SKINFAXI og verið líklegur til aS skipa sæti á fremstu bekkjum i þeirri iSn, ef hann heföi notiS sérmenntunar. Ég þekkti Sigvalda aSeins hin síSustu ár. StarfaSi ég meS honum í ungmennafélaginu Austra. Var hann lengi í stjórn þess og um skeiS formaSur. Sæti átti hann einnig sem full- trúi á þingum Ungmenna- og íþróttasambands Austurlands. Sigvaldi var vel máli farinn og gæddur glöggri dómgreind. Hann var reglumaSur af beztu gerS. Mun ég jafnan minnast hins kyrrláta, prúSa og trausta ungmennafélaga, sem bak viS létt bros, hnyttin svör og gamansemi, geymdi þann yl andans, sem kennir bezt og skapar trú á manninn. Ungmenna- félagar og iþróttamenn þakka Sigvalda unnin störf. Minn- ingin um hann mun hvetja þá til meiri átaka. LandiS okkar er lítt ræktaS — moldin kallar. Djúp sæv- arins geyma vort gull. Margs konar verklegar framkvæmdir í þágu menningar og öryggis bíSa æskunnar, afls hennar og bjartsýni. ÞaS er því harmur kveSinn þjóS vorri viS tap hverrar handar og því meiri, sem höndin var hagari. Traustur hlynur er fallinn. ÞaS er höggviS skarS i raSir hraustra drengja — hinna starfandi sona lands vors. En þeir ungu, sem eftir lifa, láta ekki merkiS falla, heldur hefja þaS og bera fram á leiS. 1 skjóli minninganna um góSan dreng, munu frændur og samferSamenn finna þrótt og safna kröftum og trú til bar- áttu í þágu þeirrar lifsskoSunar, sem hinn horfni vinur hyllti — fegurra líf, fyllra réttlæti. Þannig verSur Sigvaldi dýrustum manngjöldum bættur. SKINFAXI Útgefandi: Sambandsstjórn Ungmennafélaga fslands. Pósthólf 406 — Reykjavík Verð kr. 5,00 árg. til ungmennafélaga. Bókhlöðuverð kr. 10.00. Gjalddagi 1. október. ICemur út tvisvar á ári, 5 arkir í senn. FÉLAGSPRENTSMIÐJAN H.F.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.