Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1951, Blaðsíða 8

Skinfaxi - 01.04.1951, Blaðsíða 8
8 SKINFAXI ana, er reynt að fara aðrar leiðir til samfélagslegr- ar skemmtunar, — þvi „skorti ber er borðað hrat.“ Það er raunar síður en svo nokkurt hrat af ávöxtum gleðinnar, sem ég vildi segja hér frá í fáum orðum. En það er sameiginleg skemmtiferð á hestum. U.M.F. Eldboi'g hefur haft það fyi'ir reglu nokkur imdanfarin sumur, að félagai'nir fai'i eina hópferð á fagra sögufi'æga staði í nágrenninu. Þó aðeins til þeiiTa staða er liggja innan þeirra takmai'ka, að hægt sé að konxast fram og til baka á hestum svo að segja á milli mála. Og þeir staðir ei-u ótrúlega margir: Hítái'hólmui', Rauðamelsölkelda ofl. Og síðastliðið sumar var förinni stefnt í Hausthúsa- eyjar og Skógai'nes. Var svo ráð fyrir gert, að þeir, sem búa hið efra i sveitinni og i Hnappadal, færu niður með Haffjarðará að Stórahrauni. En niðui’sveitai'fólk í-iði syðst á Löngu- fjörur, þar sem Þórður kakali reið forðum á vaðlana og slapp við það undan eftirreið Kolheins unga. Fór svo fram, sem ákveðið vai', að fólk hittist á Stórahrauni. En sá bær er niður við sjó sunnanvert við Hafl jai'ðai’á. Riðu svo allir í einum flota vestur yfir Haffjarðará og út fjörumar. Áð var á nesi, skamnxt vestan árinnai’, Núpunes er það nefnt í nútíðarmáli en hefur að sjálfsögðxi heitið Gnúpunes til foi'na, kennt við Þórð gnúpu, sem „nam Gnúpudal og bjó þar“, svo sem segir í Landnánxu. En nú er „G“-ið fallið fi’anxan af öllum þeim staðarheit- um, sem kennd eru við Þói'ð gnúpu. Á Núpunesi lxiðu þeir Hausthúsabændur Þórarinn og Gísli Sigui'geii’ssynir, til að leiðheina fólkinu úm evj- arnar, þvi þó xmdarlegt sé, höfðu sárfáir af hópnum komið þar áðui', og enginn var kunnugur, þó staðui'inn sé tiltölulega nálægui'. En það er nú svona, að útreiðar fólksins, þó einhverjar séu, dragast mest að þjóðveg-

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.