Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1951, Síða 25

Skinfaxi - 01.04.1951, Síða 25
SKINFAXI 25 f^onteinn é^inaríóon: ÍÞRÚTTAÞÁTTLIR XVIII : STARFSÍÞRÓTTIR Á sambandsráðsfundi U.M.F.Í. á s.l. hausti var gerð sam- þykkt um að auka virSingu fyrir vinnunni og tengja hin raunhæfu störf meir viðfangsefnum ungmennafélaganna, en verið hefur nú um nokkurn tima. Séra Eiríkur J. Eiríksson sambandsstjóri U.M.F.Í. ritaði svo forystugrein um málið i síðasta hefti Sltinfaxa. Hr. Árni G. Eylands, fulltrúi i stjórnarráðinu um landbún- aðarmál, hefur fyrstur manna í ræðu og riti bryddað upp á þessu máli. Hann hefur kynnzt framkvæmd þessa máls í Nor- egi meðal búnaðarfélaga æskulýðsins i sveitum. Hann hefur einnig rætt um sams konar starfsemi meðal æskulýðs Banda- ríkja N.-Ameriku — Hin þrjú H eða hug, hönd og lijarta — sem hr. Metúsalem Stefánsson ritaði um í Búnaðarritið 1920. 1 ritsmið, sem Á. G. Eylands hefur sent frá sér: „Fögur er hliðin“, segir svo á einum stað: „Ungmennafélögin má einnig nefna sem hlutaraðila, en þau virðast lítils megnug svo að jafnvel er minna en var um skeið. Hvað er þá helzt til úrræða? Vér íslendingar erum ekki piltar úr ungmennafélaginu sýndu fimleika og glímu við mikið lof áhorfenda. Síðan var dansað til kvölds. Allir héldu glaðir heim að kvöldi í einskærri vorblíðu. Fundu þeir, að með sameiginlegu átaki hafði verið lyft Grettistaki, til ómetanlegra hagsbóta fyrir nútíð og framtíð. Æskufólkinu hafði vaxið kjarkur og trú á mátt sinn við þetta félagslega átak, og eldra fólkið fann til hugsælu þess, er séð hefur óskadraum rætast. G. G.

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.