Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.04.1951, Side 30

Skinfaxi - 01.04.1951, Side 30
30 SKINFAXI Stig fyrir að snúa við (gildran): 20 stig fær sá, sem ekur um gildruna, án þess að snerta nokkurn plankanna, 10 stig fæst, þó planki sé snertur einu sinni, 5 stig ef komig er við tvisv- ar. 0 stig fær sá, sem sncrtir þrisvar eða oftar. Stig fyrir akstur: Dómarar meta aksturinn. Hæsta mögulega stigagjöf 20 stig. Við mat skulu þeir leggja til grundvallar: ónauðsynlega stöðvun, of snögga stöðvun, rykkjóttan akstur við viðbragð, slæma „gira“-skiptingu, of hraðan eða óhæfan gang vélar, o. s. frv. Samkvæmt þessu er hægt að fú liæst 100 stig. Dómarar og eftirlitsmenn: 1. Fæst 3 tímaverðir. 2. Eftirlitsmaður með hliðum (situr í kerrunni). 3. ---- með planka (3). Hann segir ökumanni, livort honum liefur tekizt tilraun, eða verði að gera nýja tilraun. 4. Eftirlitsmaður við gildru. 5. Stig fyrir mat á akstri annast 2 dómarar, sem sitja í kerr- unni. 6. Ritarar. 7. Yfirdómari. Þeir, sem eru vanir íþróttakeppni, munu fljótt taka eftir þvi, að í framsetningu reglnanna gætir nokkurrar ónákvæmni, t. d. er ekkert tekið fram um lengd eða breidd plankans, sem bakkað er eftir, né kveðið á um fjarlægðir milli hliða og strika, Það er sýnilegt, að í þessu gætir frjálsræðis. Eins er ekkert á- kveðið um Iengd brautar, en af fyrirmynd þeirri, sem ég hafði að myndinni, má sjá, að þar er miðað við braut í kring-

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.