Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.04.1951, Page 31

Skinfaxi - 01.04.1951, Page 31
SKINFAXI 31 Umf. Eyrarbakka þrjáfíu ára Félagið var stofnað 5. maí 1920 og átti því 30 ára afmæli á síðast- liðnu vori. Ymissa orsaka vegna gat fyrirhuguð afmælishátíð ekki farið fram þann dag. Var hún haldin 13. janúar í vetur af hin- um mesta myndarbag. Formaður félagsins, Guðmund- ur Þórarinsson kennari, flutti að- alræðuna fyrir minni félagsins og rakti í stórum dráttum sögu þess. Aðalstofnandi félagsins og leið- togi fyrsta áratuginn var Aðal- steinn Sigmundsson þáverandi Guðmundur Þórarinsson. skólastjóri á Eyrarbakka. Nánir samstarfsmenn Aðalsteins um þessi mál og honum ágætlega samhentir voru þau Ingimar Jóhannesson og Jakobína Jakobsdóttir, sem einnig voru kenn- arar á Eyrarbakka þessi ár. Að lokum flutti hann félaginu kvæði, sem birt er hér á eftir. Blandaður kór söng mörg ágæt lög undir stjórn Guðjóns Guðjónssonar, Dagsbrún, og sýndur var þáttur úr leikriti eft- um knattspyrnuvöll, sem er 65x100 m, eða braut, sem er um 400 m löng. Auðvelt er að leggja akbraut á mjórra og styttra svæði en myndin sýnir. Ég hef þá lýst einni starfsgreinakeppni af þeim, sem hér voru að framan taldar upp. Með aðstoð sérfróðra manna mætti þýða og staðfæra þær norsku reglur og leiðbeiningar, sem Árni G. Eylands á í fórmn sínum, og veit ég að liann mun fúslega hjálpa til þess, að svo megi verða, og eigi mun stjórn U.M.F.Í. liggja á fulltingi sinu. En fyrst og fremst verða að sjást merki þess, að ungmennafélagar hafi áhuga fyrir þessu Ræðið mál þetta á fundum og látið síðan stjórn U.M.F.Í. i té niðurstöður umræðnanna. Góðir ungmennafélagar! Aukum virðinguna fyrir liinum hagnýtu störfum — vinnum íslandi allt! Þorsteinn Einarsson.

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.