Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.04.1951, Side 45

Skinfaxi - 01.04.1951, Side 45
SKINFAXI 45 Uthlutun úr íþróttasjóði 1951 Alþingi veitti á fjárlögum ársins 1951 kr. (»00 þús. til íþrótta- nefndar ríkisins. Er það kr. 100 þús. liærra en síðastliðið ár. Umsóknir bárust nefndinni frá 85 aðilum. Fjárþörf þeirra reyndist kr. 1.850.000.00. Allir styrkir vorú miðaðir við þær framkvæmdir, scm þegar voru unnar og var ieitast við að greiða þeim hlutfallslega mest, sem lokið höfðu framkvæmdum sinum eða langt komnir með þær. Nýir styrkir voru sáralitlir. Litur út fyrir að íþrótta- sjóður hafi nóg að gera næstu þrjú árin með að greiða hlut- sinn í stofnkostnaði þeirra íþróttamannvirkja, sem nú eru i framkvæmd eða lokið er við. Verði styrkurinn frá Alþingi ekki stórhækkaður er vonlaust að ný iþróttamannvirki geti notið styrks næstu árin. íþróttanefnd samþykkti að veita eftirgreindum 50 aðilum fjárstyrki lil hinna ýmsu íþróttamannvirkja og starfrækslu sem hér segir: A. Sundlaugar: 1. Sundhöll Siglufjarðar kr. 52.900.00 2. Sundhöll Seyðisfjarðar — 14.150.00 3. Sundlaug Ums. N.-Breiðfirðinga — 1.890.00 4. — umf. Grettis, Bjarnarfirði — 1.890.00 5. — Vopnafjarðar — 3.780.00 6. — Barðastr., V.-Barðaslr.s. .. — 760.00 7. — Laugaskarði, Hveragerði . — 1.420.00 8. — Skagastrandar, A.-Hún. .. — 950.00 9. — Flateyrar, V.-ís. — 9.500.00 10. — Akureyrar — 28.300.00 11. 4.720.00 12. Sundhöll Akran. v/ Bjarnalaug — 4.000.00 13. — Keflavíkur — 37.800.00 14. Sundlaug Efri-Hrepps, Andakíl — 2.830.00 15. — Hafnarfjarðar — 5.660.00 16. Neskaupstaðar — 1.890.00 kr. 172.440.00

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.