Skinfaxi - 01.07.1952, Síða 5
SKINFAXI
53
Kvöldstund með Stephani G.
Það var í nóvember 1916,
að þrjú Umf. í Reykjavík
áttu með sér sameiginlegan
fund. — Félögin voru Ung-
mennafélag Kennaraskólans,
U.M.F. Iðunn i Reykjavík og
U.M.F. Reykjavíkur. Var
þctta umræðu- og kynningar-
kvöld.
Umræðuefni kvöldsins var
Kaupstaða- og sveitalíf.
U.M.F. Kennaraskólans átti
að leggja til málshefjanda,
BTEFAN JDNSSDN
og varð ég fyrir valinu. Þetla var mín fyrsta ræða utan
skólans, og man ég lítið, hvað ég sagði og vissi víst
aldrei vel, hvað ég hafði sagt, því að ég talaði blaða-
lanst og var hlóðfeiminn. — En eitthvað hef ég sagt,
sem bæjarhúar vildu ekki sanlþykkja og hófust nú
allháværar og hvassar nmræður. — Lítið tók ég þátt
eru metin, eklci síður en afrek á sviði íþróttanna, þá
er líklegt að sá Ijómi geti fylgt þessum störfum, er
þau verðskulda og geri þau eftirsóknarverðari en
verið hefur til þessa.
Umf. þurfa nú, hvert á sínum stað, að taka þessi
mál til gaumgæfilegrar athugunar og hefjast handa
um framkvæmdir á hvern þann hátt, sem hezt henta
staðháttum og öðrum aðstæðum einstakra félaga.
Skinfaxi mun svo að sjálfsögðu fylgja málinu eftir
og flytja um það fréttir og leiðbeiningar eftir því sem
kostur er á.