Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.07.1952, Page 23

Skinfaxi - 01.07.1952, Page 23
SKINFAXI 71 Pdlljón^, S/, ayaitrönd: Starísemi Ungmeniiasainbands A.-IB li naval ■■**>*! ii. Ungmennasamband Austur-Húnavatnssýslu (U.S. A.H) hefur nú starfað í nokkur ár, sem virkur þátt- takandi i félags- og menningarlífi Austur-Húnvetn- inga. Þau mál, sem sambandið hefur á stefnuskrá sinni eru öll hin sömu, sem eru á stefnuskrá ung- mennafélaganna, íþróttir, skógrækt, bindindismál, skemmtanalíf o. fl. Ungmennasambandið liefur ekki brugðist skyldu sinni í þessu efni. Á liverju ári heldur sambandið hér- aðs- og íþróttamót á Blönduósi á þjóðhátíðardegi ís- lendinga, 17. júní. Ilefur það verið mjög vel sótt og keppt í mörgum íþróttum. Ennfremur hefur það veitt riflegan styrk — kr. 15 þúsund — til undirbúnings íþróttastarfsemi á Reykjum á Reykjabraut. Þar liefur sýslan keypt land á jarðhitasvæði til slcólabyggingar og íþróttastarfsemi. Hefur þegar verið hafizt handa. Þá hefur sambandið veitt styrk til héraðshælisbygg- ingar í sýslunni og liyggst safna meira fé til styrktar hælisbyggingunni. Þá hefur sambandið lialdið árlega svokallaða „Húnavöku“. Að afloknum aðalfundi ár hvert held- En þetta lilotast engum, þótt hann hafi unnið vel í eitt ár. Hér þarf 6—8 eða 10 ára starf, ástundunarsemi og framúrskarandi vinnubrögð, til þess að verða valinn úr 2 milljónum ungra pilta og stúlkna, sem öll vinna að sömu málefnum og sama marki. En sá árangur sem leiðir til sigurs í þessum flokki er lika svo vel undir- búinn að áhrif hans endast alla æfi og lætur manninn aldrei sjá eftir því, sem hann hefur á sig lagt fyrir mál- efni þessi.

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.