Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.07.1952, Síða 33

Skinfaxi - 01.07.1952, Síða 33
SKINFAXI 81 Islenzkar getraunir Þær hófu starfsemi sína 19. apríl. Menntamálaráð- herra staðfesti reglugerð um íslenzkar getraunir 26. febrúar. Fyrstu greinar hennar eru þannig: 1. gr. Menntamálaráðuneytið veitir íþróttanefnd rikisins lieimild til þess að reka getraunastarfsemi (veðmálastarfsemi) til ágóða fyrir íþróttasjóð í sambandi við íþróttakappleiki, og veitist leyfið til 3 ára í senn og framlengist um sama árabil, ef leyf- issvipting er eigi tilkynnt a. m. k. sex mánuðum fyrr en leyfis- tímabili lýkur. 2. gr. Iþróttanefnd ríkisins felur stofnun, sem nefnist íslenzkar getraunir, rekstur getraunastarfseminnar, og ber íþróttasjóð- ur fjárliagslega ábyrgð á rekstri stofnunarinnar. 3. gr. í stjórn íslenzkra getrauna skulu vera þrír menn og jafn- margir til vara, skipaðir af menntamálaráðuneytinu til 3 ára i senn, formaður að fegnum tillögum íþróttanefndar ríkisins, annar samkv. tilnefninugu sambandsráðs Í.S.Í. og hinn þriðii eftir tilnefningu stjórnar U.M.F.Í. íþróttanefnd ákveður starfssvið stjórnarinnar og gerir til- lögur til menntamálaráðuneytisins um þóknun hennar. íþróttanefnd ríkisins rœður framkvæmdarstjóra og gerir til- lögur til ráðuneytisins um laun hans og önnur starfskjör. Stjórn íslenzkra getrauna ákveður fjölda starfsfólks og launakjör að fengnu samþykki ráðuneytisins, en framkvæmd- arstjóri ræður það í samráði við stjórnina. Framkvæmdarstjóri situr stjórnarfundi án atkvæðisréttar. 4. gr. ,Helmingi andvirðis seldra getraunaseðla skal ávallt varið til vinninga. fþróttanefnd ríkisins gclur að fengnu samþykki inennta- málaráðuneytisins lækkað þennan hundraðshluta. Þegar greiddir liafa verið vinningar og allur rekstrarkostn- aður íslenzkra gelrauna, rennur afgangurinn i iþóttasjóð að 6

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.