Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.07.1952, Page 37

Skinfaxi - 01.07.1952, Page 37
SKINFAXI 85 Félagsheimili BreiSuvíkur. Félagsheimili V. Félagslieimili IKreiðiivíkur Það stendur á Amarstapa á Snæfellsnesi og var að mestu fullgert í árslok 1950. Aðeins var eftir að mála nokkurn hluta þess. Siðan hefur það verið notað fyrir fundi og samkomur. Einnig hefur barnaskólinn verið þar til húsa. Heildarkostnaður þess er kr. 200.280.00 og hefur það fengið kr. 80.112.00 úr félagsheimilasjóðí. Kostnaður við málningu og annan smávægilegan frá- gang mun bætast við þessa upphæð, svo byggingar- kostnaðurinn verður alls nokkuð yfir kr. 200 þús. Samkvæmt manntalinu 1940 voru 41 heimili í Breiðu- víkurhreppi, en íbúar alls 239. Eigendur félagsheim- ilisins eru Umf. Trausti, Breiðuvík og Breiðuvíkur- hreppur. Teikningu gerði Bárður Isleifsson arkitekt í skrifstofu húsameistara ríkisins. Rúmmál hússins er 672 m2. Grunnflötur 130,8 m2. Kjallarinn er 65 m2. Fyrirkomulag hússins er þannig: Forstofa 11,3 m2, salur 59 m2, búningsherbergi og bað- herbergi 13,8 m2, bókaherbergi 3,3 m2, leiksvið 24 m2,

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.