Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.07.1952, Side 48

Skinfaxi - 01.07.1952, Side 48
96 SKINFAXI Lýðháskólinn í Vraa á Norður-Jótlandi. Slésvíkurmólið, dönsk þjóðlög. Þá verður farið i ferðalög 4 daga mótsins til markverðustu staða i Norður-Jótlandi m. a. á mikla liátíð í Rebildbakker. Forstöðumaður mótsins er Jens Marinus Jensen, formaður dönsku ungmennafélaganna, en þau sjá um mótið. Dvölin á því kostar kr. 95 danskar og eru ferðir innifaldar i því. íslendingunum er boðið að vera þar ókeypis. Æskilegast væri að margir islenzkir ungmennafélagar gætu tekið þátt í móti þessu. Þetta eru ánægjulegustu mót, sem ungmennafélagar geta sótt erlendis. Tilkynning þarf að ber- ast til U.M.F.Í. um þátttöku fyrir 1. júni. Rætt liefur verið um að halda næsta norræna æskulýðsmóið á íslandi vorið 1953 og þá sennilega á Laugarvatni. Verður ákvörðun tekin um það á mótinu í Vraa. Útgefandi: Sambandsstjórn Ungmennafélaga fslands. Pósthólf 406 — Reykjavík. Afgreiðsla: Edduhúsinu, Reykjavík, efstu hæð. Ritstjóri: Stefán Júlíusson, Brekkugötu 22, Hafnarfirði. FÉLABSPRENTSMIÐJAN H.F.

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.