Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1955, Blaðsíða 6

Skinfaxi - 01.11.1955, Blaðsíða 6
102 SKINFAXI og aðra verðum vér stundum að geta eins og liorfið úr sjálfum oss, ef svo má segja, séS sjálfa oss eins og aSra veru, orSið algerlega óháðir, eins og almætt- ið sjálft. HafiS það til marks, að ef þér getið þetta, eruð þér andlega frjáls. Þetta voru mín orð lil stúdentanna ungu, og ég ósk- aSi þeim þess að siðustu, að þeir mættu verða þjón- ustumenn einhvers, sem væri meira en þeir sjálfir, en jafnframt andlega frjálsir. Og hina sömu ósk leyfi ég mér að flytja yður öllum, sem nú hlýðið á mál mitt. En mig langaði til að bæta nokkru við. Þörf þjóðarinnar og þægindi einstaklinganna. Ég hef verið að velta þvi fyrir mér undanfarna daga, hverju ég myndi svara, ef ég væri um það spurð- ur, hvað mér fyndist varhugaverðast í fari íslend- inga nú um sinn. Ég skal taka það fram, að ég er hvergi nærri öruggur um svarið. Ég hafði það fyrir satt, að hver þjóð, eins og hver einstaklingur, slcyldi dæmd eftir því, sem hún leitar að. Og þá varð niður- staðan lielzt þessi: Menn leita ekki nógu mikið að þörf þjóðarinnar, en of mikið að þægindum sjálfra sin. Slilct er mann- legt, ekki sizt fyrir þjóð, sem svo lítilla þæginda hef- ur notið til skamms tíma. En stórmannlegt er það ekki, svo að ég óttast, að jafnstórhrotnu landi og ís- landi og um leið jafn-erfiðu sé slíkt hugarfar ekki samboðið til lengdar. Tign landsins og mikilfengleiki úthafsins, sem hér brotnar við strendur, gliman, sem liér er háS við hamröm náttúruöfl, heimtar stórt geð. Og það skyldu menn vita, að þægindin ein gera eng- an mann sælan, lieldur liitt að lifa manndómslifi, að vinna þarft verk. Þar sem mest var þörf ú þér, þar var bezt að vera,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.