Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1955, Blaðsíða 40

Skinfaxi - 01.11.1955, Blaðsíða 40
136 SKINFAXI ÞORKELL 1». CLEMEXTZ Nokkur minningcirorð. í s.l. september lézt í Reykjavík einn af frum- herjum ungmennafélag- anna á SuS-Vesturlandi. Áður ten núverandi skipu- lag U.M.F.Í. var komið á, var landinu skipt i fjórð- unga og fyrir hverjum fjórðungi réð fjórðungs- f stjóri og fjórðungsstjórn. Þorkell Þ. Clementz var fyrsti fjórðungsstjóri Sunnlendingafjórðungs og var það um nokkur ár. Þar sem Keykjavik féll inn undir fjórðunginn, hlaut margt það starf sem tilheyrði heildinni að leggjast á herðar fjórðungsstjórnar Sunnlendingafjórðungs til framkvæmda, svo sem námskeið, mót o. fl. Meðal þessara verka má telja fyrsta skógræktarnámskeiðið og forstöðu liins stórmerka Landsmóts U.M.F.Í. 1911 í Reykjavík. Við framkvæmd beggja þessara verk- efna var Þ. Þ. Clementz í fararbroddi. „Þorkell var sístarfandi og sérlega hugkvæmur,“ sagði einn af gömlu frumherjunum við mig liér um daginn, er ég spurðist fyrir um Þ. Þ. Clementz. 1 fyrstu blöðum Skinfaxa má sjá greinar eftir Þ. Þ. Clementz um skipulag U.M.F.Í., fánann og skógrækt, auk ýmissa auglýsinga frá honum sem l'jórðungsstjóra. Ég kynntist Þ. Þ. Clementz fyrst persónulega, er við urðum samferða í herflugvél vestur lil Banda- rikjanna 1946. Ilann hafði dvalizt öll stríðsárin í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.