Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1955, Blaðsíða 47

Skinfaxi - 01.11.1955, Blaðsíða 47
SKINFAXI 143 Menntamál. „Þiugið telur, að leggja beri áherzlu á félagslegt uppeldi æskulýðsins í skólum landsins, engu siður en hið bóklega og verklega nám. Þingið telur því nauðsynlegt: 1. að Ivennaraskóla íslands verði veitt hið allra bráðasta viðunandi aðstaða til að vinna hið ábyrgðarmikla starf, sem liann hefur með höndum, m. a. til þess að þjálfa kenn- aranema í félagsmálastörfum. 2. að fræðslumálastjórnin ætli á stundaskrám skólanna rúm fyrir félagsmálastörf, og störf kennara að þeim efnum verði metin sem önnur kennsla. 3. að komið verði á námskeiðum í félagsmálastarfi, t. d. í sambandi við íþróttakennaraskólann á Laugarvatni eða einhvern annan skóla. Sambandsþingið vill sem fyrr vekja athygli á starfi Hauka- dalsskólans og beinir því til sambandsfélaganna að hvetja unga menn til nóms í skólanum. Sambandsþingið beinir því til héraðssambandanna, að hald- in verði dómaranámskeið, svo að ávallt verði nægilega marg- ir hæfir starfsmenn á héraðsmótum. Sambandsþingið telur, að brýn þörf sé á, að livert ung- mennafélag eigi greiðan aðgang að félagsheimili og hvetur þau til að leita samvinnu við önnur menningarfélög í sinu byggðarlagi til þess að koma upp slíku heimili. Stærð hvers félagsheimilis sé miðað við þarfir byggðar- lagsins, en þess sé gætt, að byggingu sé hagað þannig, að stækka megi félagsheimilið ó liagkvæman hátt, ef þörf gerist. Jafnframt telur þingið æskilegt, að ungmennafélög innan hverrar sýslu eða héraðs sameinist, ásamt öðrum félagasam- tökum, um byggingu stærra félagsheimilis, er miðist við þarf- ir liéraðsins í heild. Þingið vekur athygli í hinni heilsufræðilegu og hagfræði- legu nauðsyn þess, að hvert verk sé rétt unnið. Telur þing- ið, að stefna beri markvisst að því að kenna rétt vinnubrögð, verktækni, m. a. með iðkun starfsíþrótta, og felur stjórn U.M. F.í. að ahuga möguleika á að koma á námskeiðum fyrir leið- beinendur á þessu sviði. Telur þingið rétt að leita samvinnu við þá aðila, sem þetta mál snertir sérstaklega, svo sem verk- stjóra, ráðunauta og kennara á sviði búnaðarfræðslu og hús- mæðrafræðslu, lækna o. fl. Þingið beinir þeirri áskorun til allra ungmennafélaga í byggðarlögum, þar sem barnafræsðla fer enn fram með far-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.