Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1955, Blaðsíða 17

Skinfaxi - 01.11.1955, Blaðsíða 17
SKINFAXI 113 Loks fór fram sýn- ingarglíma þingeysks flokks, sem Haraldur Jónsson á Einarsstöð- um liafði þjálfað. Svo sem kunnugt er hafa verið uppi raddir um það, að gliman sé í aft- urför og hefur það m. a. verið talið stafa af óheppilegum glimu- lögum. Hefur þá og verið vitnað til „þing- eyskrar glímu“, sem æskilegrar fyrirmyndar. ins: Þorsteinn M. Jónsson flytur ræðu. Svo segir i leikskrá móts- „Margir þeirra manna, sem iðkuðu glímu fyrir og um síðustu aldamót, telja breytingar þær, sem gerðar voru á lienni með skráningu glímulaganna 1905, hafa ruglað mjög frumatriði þessarar fornu listar, — sem var jafnvægisíþrótt, en með breytingum á byltuákvæð- um og fleiru hefur orðið að aflraunakeppni með fóta- brögðum og ýmsu öðru frá liinni fornu list .... Sú tilraun, sem hér verður gerð .... er tilraun til endurvakningar á liinni fornu þjóðaríþrótt og ber nafnið Glíma, jafnvægisíþrótt, sem styðst við ákvæð- ið: „Fallinn er sá, er fótanna missir.“ Margir munu liafa heðið þessarar glímu með nokk- urri eftirvæntingu. Ekki verður liér dæmt um árang- ur. Mjög var létt yfir glímunni, e. t. v. of létt, en svo verður einatt í sýningarglímu, þó að annað verði upp á teningnum í keppni. Er hætt við, að menn verði ekki enn á eitt sáttir um glímuna eða reglur hennar, og má lil gamans geta umsagnar eins áhorfanda, sem varð að orði: „Flest gengur nú út í öfgar! Ég þekkti 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.