Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1955, Blaðsíða 27

Skinfaxi - 01.11.1955, Blaðsíða 27
SKINFAXI 123 í niðaþoku á Glámu (Gömul dagbókarblöð). Eigi skal guggna. Frh. Við athugum í skyndingu kompás og kort, áður ,en syrtir enn meira að. Svo röltum við af stað, Ólafur með kompásinn í hendinni, ég með pokann á balcinu. — O, það verður ekki á allt kosið, segi ég. Það er nokkurs konar plástrun á ósigurinn. — Nei, en gaman liefði verið að hafa Sjónfrð heiða, segir Ólafur, og það kennir nokkurs saknaðar í rómn- um. Við tökum stefnuna á Lambadalsfjall, og ætlum svo að ganga norðan í því og ofan Lambadalsskarð, sem liggur á milli Dýrafjarðar að sunnan og Álfta- fjarðar að norðan. Nú er mest yfir snjó að fara, nokk- uð meyran til þess að gangfærið sé ákjósanlegt. Þeg- ar við höfum skammt farið, flettir þokunni skyndi- lega af í hili. Og þá sjáum við þá sjón, sem seint mun fyrnast úr liugum okkar. Það er sólarlag. Geislar hnígandi sólar smokrast gegnum þokuþyklcnið, brotna í ótal litum og falla síðan á hauður og haf. Allt er ein margbreytileg lita- dýrð, fjöll og firðir, þoka og ský. ívafið er rautt, en uiopistaðan allavega, eftir eðli og blæ. Þetta er eins og innsýn á fagurt leiksvið, og ósjálfrátt fær liug- myndaflugið vængi. En þetta stendur skammt. Áður en varir f ellur þoku- tjaldið aftur, þungt og myrkt. Þokan er svartari en nokkru sinni fyrr. Og þá er ekki um annað að gera en halda áfram eftir kompás og taka öllu, sem að höndum ber, með ró og stillingu. Lundin er létt, þótt þokan sé þykk,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.