Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1955, Blaðsíða 54

Skinfaxi - 01.11.1955, Blaðsíða 54
150 SKINFAXI Langstökk kvenna: María Ólafsdóttir, Höfr., 3,97 m. Hástökk kvenna: Jónína Jensdóttir, Ilöfr., 1,17 m. Kringlukast kvenna: Maria Ólafsdóttir, Höfr., 27,90 m. Kúluvarp kvenna: María Ólafsdóttir, Höfr., 8,52 m. Stighæsta félagið varð Stefnir með 111 stig. Stighæstnr einstaklingur í karlagreinum varð Andrés Bjarnason frá Stefni ineð 43 stig. Stighæst í kvennagreinum varð María Ólafsdóttir frá Höfrungi með 26 stig. Veður var mjög óhagstætt til keppni. HÉRAÐSMÓT U.M.S. AUSTUIt-HÚNAVATNSSÝSLU var háð á Blönduósi dagana 14. og 17 júní. Veður var kalt fyrri daginn, en ágætt þann síðari. — Formaður sambands- ins, Snorri Arnfinnsson setti mótið og séra Pétur Ingjaldsson flutti ræðu. Úrslit í einstökum greinum: 80 m hlaup kvenna: Laufey Ólafsdóttir, F., 11,2 sek., Guð- laug Steingrímsdóttir, F., 11,3 sek. 100 m hlaup: Hörður Lárusson, IIv., 11,2 sek. (héraðsmet), Sig. Sigurðsson, F„ 11,8 sek. 200 m hlaup: Hörður Lárusson, Hv„ 25,3 sek„ Sigurður Sig- urðsson, F„ 26,3 sek. 400 m hlaup: Hörður Lárusson, Hv„ 56,3 sek„ Pálmi Jónsson, Hú„ 56,6 sek. 1500 m hlaup: Pálmi Jónsson, Hú„ 4,47,0 mín„ Hallbjörn Kristjánsson, Hv„ 5,10,1 mín. 3000 m hlaup: Hallbjörn Kristjánsson, Hv„ 10,49,4 min., Guðm. Theódórsson, Hv. 11,37,0 mín. Langstökk: Hörður Lárusson, Hv„ 6,31 m, Sig. Sigurðsson, F„ 5,99 m. Þrístökk: Hörður Lárusson, Hv„ 13,60 m. (héraðsmet), Sig. Sigurðsson, F., 13,04 m. Hástökk: Sig. Sigurðsson, F„ 1,60 m„ Hörður Lárusson, Hv„ 1,60 m. Stangarstökk: Sigurður Sigurðsson, F„ 2,92 m, Sig. Stein- grímsson, F„ 2,70 m. Kúluvarp: Úlfar Björnsson, F„ 12,30 m, Jóhann E. Jóns- son„ Hú„ 11,45 m. Kringlukast: Úlfar Björnsson, F„ 37,48 m, Hörður Lárusson, Hv„ 32,70 m. Spjótkast: Sigurður Sigurðsson, F„ 41,55 m, Sig. Stein- grimsson, F„ 35,18 m. 4X100 m boðhlaup: A-sveit Fram 52,6 sek., A-sveit Hvatar 52,6 sek.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.