Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.11.1955, Page 54

Skinfaxi - 01.11.1955, Page 54
150 SKINFAXI Langstökk kvenna: María Ólafsdóttir, Höfr., 3,97 m. Hástökk kvenna: Jónína Jensdóttir, Ilöfr., 1,17 m. Kringlukast kvenna: Maria Ólafsdóttir, Höfr., 27,90 m. Kúluvarp kvenna: María Ólafsdóttir, Höfr., 8,52 m. Stighæsta félagið varð Stefnir með 111 stig. Stighæstnr einstaklingur í karlagreinum varð Andrés Bjarnason frá Stefni ineð 43 stig. Stighæst í kvennagreinum varð María Ólafsdóttir frá Höfrungi með 26 stig. Veður var mjög óhagstætt til keppni. HÉRAÐSMÓT U.M.S. AUSTUIt-HÚNAVATNSSÝSLU var háð á Blönduósi dagana 14. og 17 júní. Veður var kalt fyrri daginn, en ágætt þann síðari. — Formaður sambands- ins, Snorri Arnfinnsson setti mótið og séra Pétur Ingjaldsson flutti ræðu. Úrslit í einstökum greinum: 80 m hlaup kvenna: Laufey Ólafsdóttir, F., 11,2 sek., Guð- laug Steingrímsdóttir, F., 11,3 sek. 100 m hlaup: Hörður Lárusson, IIv., 11,2 sek. (héraðsmet), Sig. Sigurðsson, F„ 11,8 sek. 200 m hlaup: Hörður Lárusson, Hv„ 25,3 sek„ Sigurður Sig- urðsson, F„ 26,3 sek. 400 m hlaup: Hörður Lárusson, Hv„ 56,3 sek„ Pálmi Jónsson, Hú„ 56,6 sek. 1500 m hlaup: Pálmi Jónsson, Hú„ 4,47,0 mín„ Hallbjörn Kristjánsson, Hv„ 5,10,1 mín. 3000 m hlaup: Hallbjörn Kristjánsson, Hv„ 10,49,4 min., Guðm. Theódórsson, Hv. 11,37,0 mín. Langstökk: Hörður Lárusson, Hv„ 6,31 m, Sig. Sigurðsson, F„ 5,99 m. Þrístökk: Hörður Lárusson, Hv„ 13,60 m. (héraðsmet), Sig. Sigurðsson, F., 13,04 m. Hástökk: Sig. Sigurðsson, F„ 1,60 m„ Hörður Lárusson, Hv„ 1,60 m. Stangarstökk: Sigurður Sigurðsson, F„ 2,92 m, Sig. Stein- grímsson, F„ 2,70 m. Kúluvarp: Úlfar Björnsson, F„ 12,30 m, Jóhann E. Jóns- son„ Hú„ 11,45 m. Kringlukast: Úlfar Björnsson, F„ 37,48 m, Hörður Lárusson, Hv„ 32,70 m. Spjótkast: Sigurður Sigurðsson, F„ 41,55 m, Sig. Stein- grimsson, F„ 35,18 m. 4X100 m boðhlaup: A-sveit Fram 52,6 sek., A-sveit Hvatar 52,6 sek.

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.