Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1955, Blaðsíða 16

Skinfaxi - 01.11.1955, Blaðsíða 16
112 SKINFAXI Hátíðarsamkoma. Sunnudaginn 3. júlí var dagskráin með sama sniði og á laugardaginn, að mótssetningu undanskilinni: Lúðrablástur, skrúðganga, íþróttakeppni. En kl. 13,30 hófst hátíðardagskrá mótsins með guðsþjónustu. Pré- dikaði sr. Sigurður Stefánsson á Möðruvöllum í Hörg- árdal, en Kirkjukór Akur,eyrar söng, og lék Lúðra- sveit Akureyrar undir. Stjórnaði Jakob Tryggvason bæði kór og lúðrasveil. Eftir messuna setti Valdimar Óskarsson, form. U.M.S.E. sandcomuna, en síðan tók Daníel Ágústínusson við stjórn hennar. Skiptust nú á ræður, upplesur, söngur og lúðrablástur. Mjög var vandað til alls þessa, og var samkoman i lieild með miklum glæsibrag. Var þá fjölmenni mikið á móts- slað, enda veður hið fegursta. Ræður fluttu skólastjórarnir Þorsteinn M. Jónsson og Þórarinn Björnsson, Davíð Stefánsson frá Fagra- skógi flutti kvæði, er hann hafði ort í tilefni móts- ins, Karlakór Akureyrar söng undir stjórn Áskels Jónssonar og Guðmundur Jónsson óperusöngvari söng einsöng með undirleik Fritz Weisshappels. Sr. SigurSur Stefánsson flytur messu. DavíS Stefánsson flytur nýort kvœSi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.