Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1955, Blaðsíða 50

Skinfaxi - 01.11.1955, Blaðsíða 50
146 SKINFAXI Þingið samþykkir að eftirleiðis verði landsmót U.M.F.Í. haldin fjórða hvert ár en sambandsþing annaðhvert ár, þó þannig að sambandsþing verði haldið sama ár og landsmót fer fram, og þá í sambandi við það eins og verið hefur. Stjórninni er þó heimilt að breyta út af þessu, ef sérstaklega stendur á eins og á 50 ára afmæli U.M.F.Í. 1957. Þingið ályktar að nauðsyn beri til að milli landsmóta verði unnið að hópferðum íþróttamanna U.M.F.Í. til keppni við iþróttafólk úr hliðstæðum æskulýðsfélögum erlendis. Þingið telur nauðsyn bera til að stofnuð verði áhugamanna- deild við íþróttakennaraskóla íslands á Laugarvatni.“ Útbreiðslustarf og fleira. „Sambandsþing samþykkir að ráðið verði starfslið fyrir U.M.F.Í., er annist öll dagleg störf viðvíkjandi rekstri sam- bandsins. Auk þess annist það útbreiðslustarf meðal þjóðar- innar á gildi og hlutverki ungmennafélaga. Sambandsþingið samþykkir, að stjórn U.M.F.Í. snúi sér til póstmálastjórnarinnar með ósk um að gefin verði út sérstök frímerki í tilefni 50 ára afmæli U.M.F.Í. 1957. Að sjórnin láti prenta bréfmerki, er beri með sér helztu atriði i starfsemi U.M.F.Í. Verði leitað til listamanna um gerð þeirra. Er þess fastlega vænzt, að ungmennafélagar sýni þann félagsmetnað, að þeir vinni að sölu merkjanna. Að þegar verði gerð sambandsmerki U.M.F.Í. til að bera í barmi. Að reisa Aðalsteini Sigmundssyni minnismerki i Þrastar- skógi árið 1957. Fjár til þess verði meðal annars aflað með frjálsum framlögum ungmennafélaga. Að sjá um að Þrastarskógi verði sýndur enn meiri rækt, en gert hefur verið. Girðing verði treyst, gróðursetning aukin. Að ítreka fyrri áskoranir sínar til einstakra ungmennafélaga. og stjórna héraðssambandanna, að herða mjög á innheimtu áskriftagjalda Skinfaxa. Telur þingið það ekki vanzalaust, að tímariti samtakann sé ekki tryggður fjárliagslegur grund- völlur og þar með möguleikar til stækkunar og aukinnar fjöl- breytni. Sambandsþingið telur að U.M.F.R. hafi mjög þýðingarmiklu hlutverki að gegna innan ungmennafélagshreyfingarinar og skorar á sambandsstjórnina að sfyðja félagið til eflingar hug- sjónum félagsskaparins. Þakkar þingið viðleitni félagsins til hollra áhrifa á skemmtana- og félagslíf æskulýðs höfuð- staðarins, og félaga utan af landi, er dvelja í Reykjavík.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.