Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.04.1956, Side 3

Skinfaxi - 01.04.1956, Side 3
SKINFAXI 3 skólanemencLa, í Lýðveldisbrawt vor og haust? Kaup fengju þeir ekki, en fæði og viðlegukostnað. Þetta væri þáttur í skólavist þéirra. Og hvað um öll átthagafélög- in, og fjölmörg önnur félagssamtök, sem margt nyt- samt láta til sín taka? Og síðast en ekki sízt: væri hér ekki kjörið verkefni fyrir ungmennafélög landsins? Færustu verkfræðingar og veggerðarmeistarar eiga vitaskuld að annast alla útreikninga, skipulagningu og verkfyrirsögn, en þjóðin öll á að byggja. Og um leið og hver hluti brautarinnar yrði fullgerður, mætti heimta skatt af hverju farartæki, sem um hann fer, eins og víða tíðkast erlendis og þegar hefur komið f mm tilUiga um á Alþingi. Það eit't er víst, að hvemig sem að þessum málum verður unnið i framtíðinni, þarf hér sameiginlegan vilja, þjóðarvilja, og saméiginlegt átak, þjóðarátak. Ef til vill er bjartsýni að búast við svo samstilltum kröft- um um lagningu LýðveIdisbrawtar, en óneitanlega bæri það vott um þroska þjóðarinnar, ef þessu nauðsynja- verki yrði þann veg hrundið í framkvæmd. SKÁLDRITASAMKEPPNI. Bókaútgáfa hefur óefað aldrei verið meiri en á síð- astliðnu ári. Kom þá á markaðinn margt góðra bóka, sumar ágætar. 1 þessu mikla bókaflóði voru mörg f'ru/m- samin skáldrit, skáldsögur, smá-sagnasöfn, leikrit og Ijóð. Má óhikað segja, að komið hafi út á árinu nolckur ný íslenzk skáldrit, sem svo vel eru úr garði gerð, að full ástæða er til að fagna úfkomu þeirPa af héilum hug og launa höfundum þeirra verðuglega. Á þetta sérstak- lega við um sögur og Ijóð. Það færist nú állmjög í vöxt, að áskriftaútgáfur séu stofruiðar. Bættist eitt slíkt útgáfufélag í hópinn á ár- inu. Eru þá starfandi í landinu ekki færri en þrjú stór útgáfufyrirtæki af þessu tæi, og vildu þau sjálfsagt

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.