Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1956, Blaðsíða 13

Skinfaxi - 01.04.1956, Blaðsíða 13
SKINFAXI 13 -JJjartan 8 ercfmann : Hvenær var fyrsta ungmennafélagið stofnað? Því hefur verið haldið fram af ýmsum, og kom fram hjá forráðamönnum Ungmennafél. Islands á Akureyri á síðastliðnu sumri, að Ungmennafé- lag Akureyrar væri fyrsta ungmennafélag landsins. 1 beinu fram- haldi af þessari fullyrð- ingu hafa nokkur blaða- skrif orðið um þetta mál í Akureyrarblöðunum. Hef ég meðal annars les- ið tvær greinar um þetta mál í blaðinu Islendingi eftir Ólaf Jónsson frá Skjaldarstöðum. Þar er á það bent, að þrjú ung- Steingrímur Stefánsson. mennafélög a. m. k. hafi verið stofnuð í nágrenni Akureyrar alllöngu fyrir stofn- un Umf. Akureyrar, sem stofnað var 7. janúar 1906. Ólafur Jónsson frá Skjaldarstöðum, nú á Akureyri, greindur maður og greinargóður, hefur sagt mér, að Umf. Skriðuhrepps hafi verið stofnað 1903, en fyrsti vísirinn að því félagi var umf. öxndæla, sem stofnað var árið 1900. Umf. Skriðuhrepps starfaði í fyrstu í þrem sveit með ferföldu húrrahrópi. Mosfellssveitin lengi lifi. Húsið er opið. Gerið þið svo vel.

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.