Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.04.1956, Page 34

Skinfaxi - 01.04.1956, Page 34
34 SKINFAXI Zatopek í liópi æskumanna. jöfnu vegalengda. Ef þú tekur til við hina löngu vegalengdir of snemina, þá áttu á liættu að ofreyna þig. Þú missir hraS- ann og kæfir viSbragSsflýti þíns unga líkama. — HvaSa vegalengd á ég þá aS hlaupa? — Þú skalt byrja á hinum stuttu vegalengdum. Fyrst skal hugsa um hraSann! ÞoliS kemur á eftir! — Og hvenær get ég hafiS þjálfun undir 5000 m hl'aup? — Keppnishlaupari hefur slíka þjálfun fyrst er liann megn- ar aS hlaupa 1500 m á rúmum 4 mín. Annars getur liann aldrei búizt viS aS ná öngvegistíma á lengri vegalengdum. Og hlauptu ekki 1500 m fyrr en þú ræSur viS 800 m undir 2 mín.-takmarkinu. MeSan maSur hefur ekki nægan hraSa, er lieiinskulegt aS leggja út á liinar löngu vegalengdir. — MaSur á þá ekki aS leggja áherzlu á þoliS? — HvaS þýSir aS vera þolinn? ÁSur var sagt, aS hlaup- ari sýndi þol, ef hann gæti hlaupiS nokkra km án viSstöSu. En nú er ekki spurt um, hvort maSur hafi þol, lieldur hversu fijótt mann beri yfir til marksins. Nú meinum viS meS þoli, hversu lengi maSur getur hlaupiS hratt. Ef ég t. d. get þolaS

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.