Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1956, Blaðsíða 39

Skinfaxi - 01.04.1956, Blaðsíða 39
SKINFAXI 39 Héraðsmótin 1955 ÍÞRÓTTAMÓT U.M.S. SKAGAFJAIIÐAR fór að venju fram á íþróttavellinuni á Sauðárkróki 16.—17. júní. Ú r s 1 i t : 80 m hlaup kvenna: Eygló Jensdóttir, H., 12,3 sek., Svala Gísladóttir, H., 12,5 sek. Langstökk kvenna: Eygló Jensdóttir, H., 4,02 m., Svala Gisla- dóttir, H. 3,02 m. 100 m hlaup: Þorv. Óskarsson, H., 12,4 sek., Ragnar Guð- mundsson, H., 12,6 sek. 400 m hlaup: Ólafur Gíslason, H., 58,5 sek., Stefán Guð- mundsson, T., 61,2 sek. 1500 m hlaup: Páll Pálsson, H., 4:48,5 m., Björn Sverrisson, H„ 4:51,2 m. 3000 m hlaup: Póll Pólsson, H„ 10:17,5 m. Björn Sverrisson, H„ 10:23,1 m. Kúluvarp: Sigm. Pálsson, T„ 11,65 m„ Garðar Björnsson, H„ 11,06 m. Kringlukast: Sigm. Pálsson, T„ 32,31 m„ Sævar Guðmunds- son, H„ 30,04 m. Spjótkast: Ólafur Gíslason, H„ 45,00 m„ Sigm. Pálsson, T„ 41,50 m. Hástökk: Þorv. óskarsson, H. 1,60 m„ Sveinn Friðriksson, T„ 1.60 m. Langstökk: Ragnar Guðmundsson, H„ 5,90 m„ Þorv. Ósk- arsson, II„ 5,81 m. Þrístökk: Sævar Guðmundsson, H„ 12,68 m„ Ragnar Guð- mundsson, H„ 12,36 m. 4X100 m boðhlaup: Sveit „Hjalta“ 50,55 sek„ Sveit „Tinda- stóls“ 52,50 sek. U. M.F. Hjalti sigraði með 101 stigi, og vann þar með KA.- SH. bikarinn í annað sinn. U.M.F. Tindastóll á Sauðárkróki fékk 38 stig. Önnur félög tóku ekki þátt í mótinu. Völlurinn var þurr og laus og dró þvi mjög úr árangri. HÉRAÐSMÓT UNGMENNASAMBANDS EYJAFJARÐAR var háð að Sólgarði i Eyjafirði dagana 18. og 19. júni. Hófst mótið með setningarræðu formanns sambandsins, en að því

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.