Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.04.1961, Side 9

Skinfaxi - 01.04.1961, Side 9
Sundkeppendur stinga sér í tjörnina á Laugum nýtt eftir þörfum. Hér eru lífsmöguleikar fyrir þjóð, sem telur milljónir ibúa. Yms- ar þjóðir hafa áhyggjur af því, að lönd þeirra eru svo þéttbyggð, að ekki eru önn- ur úrræði fyrir hendi en flytja úr landi meginhlutann af fólksfjölguninni. Þær áhyggjur erum við íslendingar lausir við, sem betur fer. í stað þess blasa við verk- efnin ótæmandi fyrir nútíðina og kom- andi kynslóðir. Vitað er, að margir ís- lendingar gera sér grein fyrir hinum mörgu möguleikum, og skal því ekki farið nánar að þessu sinni út í þau mál. En allir þeir Islendingar. sem gera sér grein fyrir auðlindum og möguleikum landsins, hljóta að líta glaðir til komandi tíma, ókvíðnir og ákveðnir í því að uppfylla þær skyldur, sem á þeim hvíla, þ. e. að skila landinu og atvinnuvegunum í meiri fjölbreytni og betra ástandi en þegar við þeim var tekið. Nauðsyn ber til að æsk- an hugsi sjálfstætt og taki með varúð og gagnrýni áróðri, sem oft er fram borinn á vafasaman hátt. Holl er sú regla, s K I N F A X I 9

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.