Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1961, Blaðsíða 35

Skinfaxi - 01.04.1961, Blaðsíða 35
hefði að minnsta kosti átt að losa leik- húsgesti við yfirlið lögreglunnar. Kúnstner Hansen lýsir hlutskipti sínu í lífinu með þessum orðum: „Minn þátt- ur í heimssköpuninni er sá að hafa misst fótinn. Ég er aumingi sem ekki dugði til annars en halda ögn í höndina á þeim sem voru enn meiri aumingjar. En ég var aldrei skyldur neinum“. Fulltrúi Andans svarar honum með þeim orðum, sem að mínu áliti eru aðal- hoðskapur höfundar til þeirra, sem á hann vilja hlusta. „Ég hef ekkert að bjóða þér. En ef þú vilt verða mér samferða í þann stað þar sem öll heimsins gæði samanstanda af einum daufum lampa — og voninni um gimstein sem kannske aldrei finnst, þá ertu velkominn". Hvers vegna lætur höfundur Ljónu klæðast dökkum kufli að leikslokum? Hver og einn getur gefið því sína skýringu, en væri ekki eðlilegt að túlka það svo, að þessi hentistefnumanneskja, sem ekki hefur neinn grundvöll nema innantómt fleipur um gamla ætt, hafi í Fulltrúa Andans séð þann, sem gæti boðið bezt °g hún hafi því leitast við að vera hon- um þóknanleg. Þessi brjóstumkennanlega sál liefur að vonum ekki vitað nein deili a búningi kenndum við Dharmalampann °g þess vegna er kuflinn hennar alsvart- Ur» en ekki gulur hið innra, eins og kufl Fulltrúa Andans. Er hægt að greina betur á milli þess falska og þess ekta? Það skiptir svo ekki oieginmáli, hvort Óljóna er látin hverfa í strompinn til Gunnu frænku og móður sinnar, eins og höfundur hefur gert ráð íyrir í leikritinu, eða er látin standa eftir ÁSBir komu þeir offur Gamanleikur í tveim þáttum eftir Ira Levin. Leikstjóri: Gunnar Eyjólfsson. I enskri tungu sker það úr um hvort borg er kölluð Town eða City, hvort þar er dómkirkja eða ekki. Stærð borganna ræður þar engu um. Eðlilegt væri, að það réði úrslitum um hvort borg gæti kallast höfuðborg eða ekki, hvort þar væri starfrækt fullkomið Þjóðleikhús. Islendingur, sem staddur er erlendis og þarf að gera grein fyrir menningarmálum höfuðborgarinnar, hlýtur að leggja mikla áherzlu á hið blómlega leiklistarlíf henn- ar. Án leikhúsanna og Háskólans væri Reykjavík ekki mikið annað en mörg hús við góða höfn. Þegar litið er yfir fyrstu leikskrá ný- liafins starfsárs, fer ekki milli mála, að margt var vel gert á liðnu ári. Þjóðleik- húsið sýndi þá 9 leikrit, eina óperu, eina óperettu og einn ballett. Meðal leiksýninga liðins árs má nefna öndvegisverk eins og Þjóna Drottins eftir Axel Kielland og Nas- hyrningana eftir Eugene Ionesco. Leikárið, sem nú er hafið, hefur upp á margt að bjóða. Fjögur íslenzk leikrit á sviðinu æpandi mamma, eins og leik- stjóri hefur kosið að gera. Á viðbrögðum sumra leikhúsgesta heyrðist mér, að þeir hefðu eins vel get- að staðið æpandi á sviðinu, og er þá ekki tilganginum náð? Ólafur Gunnarsson. SKINFAXI 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.