Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.07.1967, Qupperneq 4

Skinfaxi - 01.07.1967, Qupperneq 4
Helgi Valtýsson formaður 1908—1911 Af þessum anda studdu danskir lýð- háskólamenn frelsiskröfur íslendinga. Grundvig vann að sjálfstæði íslands með ræktarhugsjónum sínum, sam- norræns anda og menningar. Frumkvöðlar ungimennafélaganna, þeir Jóhannes Jósepsson og Þórhallur Bjarnason, hlutu mótun í norskum ungmennafélögum og dönskum lýðhá- skólum; heimanbúnaður þeirra var og traustur, svo sem raun bar vitni. Jóhannes vann það þrekvirki að gera gestamóttöku erlendis frá mögu- lega á Alþingishátíðinni 1930. Sá var einn hlutur ungmennafélaga í þeirri hátíð, næsta mikill, en ekki hinn eini. Helgi Valtýsson tók við félagsskapn- um úr höndum Jóhannesar. Helgi hefði orðið vakningarmaður, einnig með stórþjóð. Hann var um hríð í Noregi, og þar varð hann þjóðkunnur Guðbrandur Magnússon varð svo forystumaðurinn, eldheitur og óeig- ingjarn ræktarmaður og hugsjóna. Heimssty r j öldin skall yfir. Þá mæddi stjórnin á Guðmundi Davíðs- syni. Hann vann að friðun Þingvalla Guðmundur Davíðsson formaður 1914—1917 Guðbrandur Magnússon formaður 1911—1914 áárin 1903—11 og kom fram með hug- myndina um þjóðgarð á Þingvöllum á sambandsþingi U.M.F.Í., árið 1914. Hann vann að girðingu Þrastaskógar og vann þar brautryðjandastarf. Þjóð- garðsvörður var hann langa hríð á Þingvöllum. Táknrænt er það, að for- ysta ungmennafélagsskaparins skuli hvíla á herðum slíks ræktunarmanns, heimsstyrj aldarárin. Jónas Jónsson frá Hriflu varð for- maður U.M.F.Í. árið 1917. Innan hreyf- ingarinnar varð hann áhrifaríkur með ritstjórn Skinfaxa, er varð ein sam- 4 SKINFAXI

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.