Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.07.1967, Side 35

Skinfaxi - 01.07.1967, Side 35
helgina 22. og 23. júlí sl. Keppt var í karla-, kvenna- og sveina-greinum. — Mótstjóri var Sigurður Skarphéðins- son. Veður var gott en aðstaða á vell- inum slæm. Gefnir voru bikarar fyrir heztu afrek samkvæmt stigatöflu, og l,nnu þá þau Lárus Lárusson fyrir kúluvarp, Dröfn Guðmundsdóttir fyr- ir kringlukast og Ólafur Oddsson fyr- ir kúluvarp sveina. Keppendur voru frá Umf. Dreng í Kjós og Umf. Breiðablik í Kópavogi. Fyrst í einstökum greinum urðu þessi: Karlar: 100 m. hlaup 400 m. hlaup 1500 m. hlaup 3000 m. hlaup 1000 m. boðhlaup Kúluvarp Kringlukast Spjótkast Langstökk Hástökk ^rístökk Stangarstökk Konur: 100 m. hlaup Kangsttíkk Hástökk Kúluvarp Kringlukast Spjótkast Sveinar: 100 m. hlaup 1500 m. hlaup 4x100 m. boðhlaup Hástökk Kangstökk Kúluvarp Kringlukast Spjótkast Gunnar Snorrason B 12.8 sek. Gunnar Snorrason B 58.7 sek. Gunnar Snorrason B 4.40.5 mín. Gunnar Snorrason B 11.33.5 mín. S'veit Breiðabliks B 2.22.1 mín. Lárus Lárusson B 13.88 mtr. Þorsteinn Alíreðsson B 43.24 mtr. Dónald Jóhannsson B 43.20 mtr. Dónald Jóhannsson B 6.33 mtr. Magnús Steinþórsson B 1.55 mtr. Steingrímur Jónsson B 10.99 mtr Magnús Jakobsson B 3.30 mtr. ína Þorsteinsdóttir B 14.5 sek. ína Þorsteinsdóttir B 4.05 mtr. ína Þorsteinsdóttir B 1.20 mtr. Ragna Lindberg B 8.23 mtr. Dröfn Guðmundsd. B 30.32 mtr. Arndís Björnsdóttir B 32.19 mtr. Helgi Sigurjónsson B 13.7 sek. Helgi Sigurjónsson B 5.31.2 mín. Sveit Breiðabliks 60.5 sek. Björn Magnússon D 1.40 mtr. Daníel Þórisson B 5.01 mtr. Ólafur Oddsson D 10.81 mtr. Björn Magnússon D 34.19 mtr. Björn Magnússon D 36.19 mtr. Arsþing H. S. Þ. 54. ársþing HSÞ var haldið 6. og 7. maí 1967 í félagsheimili Reykhverf- mga að Hveravöllum, í boði umf. Reykhverfings. Mættir voru fulltrúar óá öilum sambandsfélögunum, 11 að hölu, að undanskyldu 1 félagi. Gestur bingsins var Brynjar Halldórsson, for- skinfaxi maður Ungmennasambands Norður- Þingeyinga. Formaður HSÞ, Óskar Ágústsson, setti þingið og skipaði þingforseta þá Þórð Jónsson, Laufahlíð og Jón Á. Sigfússon, Víkurnesi, og ritara þá Gunnlaug Tr. Gunnarsson, Kast- hvammi og Óskar Sigtryggsson, Reykjarhóli. 35

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.