Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.08.1988, Blaðsíða 7

Skinfaxi - 01.08.1988, Blaðsíða 7
Kristján Yngvason Kristján er 41 árs húsasmíðarneistari, búsettur að Skútustöðum í Mývatnssveit. Kristján rekur byggingafyrirtækið Sniðil h/f, einnig verslun og veitingastað á Skútustöðum. Kristján er í aðalstjóm UMFI fyrir Norðurland eystra. Kristján hefur starfað mikið í Ungmennafélaginu Mývetningi, verið í stjórn þess í 10 ár og formaður þess í 6 ár. Hann hefur verið í stjórn Héraðssambands S-Þingeyinga (HSÞ) í 5 ár, þar af sem formaður í 3 ár. Kristján hefur getið sér gott orð sem glímumaður á undanfömum árum. Hann var formaður Landsmótsnefndar HSÞ fyrirLandsmótiðáHúsavík 1987. Þávar Kristján oddviti Skútustaðahrepps í 4 ár. Kristján er giftur Sigrúnu Jóhannsdóttur og eiga þau 3 börn. Dóra Gunnarsdóttir Dóra er 45 ára verslunarmaður og fiskverkunarkona, búsett á Fáskrúðsfirði. Hún er í aðalstjórn UMFÍ fyrir Austur- land, félagsmaður í Súlunni og hefur Ur)nið að félagsmálum í fjölda ára. Dóra gat sér gott orð í handknattleik í Reykjavík og á Austurlandi. Hún hefur Matthías Lýðsson Matthías er 31 árs bóndi á Hólmavík á Ströndum. Hann er er í varastjóm UMFI fyrir Vestfirði. Matthías hefur starfað í Ungmennafélaginu Hvöt frá 1973, hann var formaður Héraðssambands Stran- damanna (HSS) frá 1976 til 1980 og aftur frá 1982 til ’83. Þá var hann framkvæmdastjóri HSS á síðasta ári. Matthías var í Landsmótsnefnd í 3 ár fyrir Sigurbjörn Gunnarsson Sigurbjörn er 28 ára gamall viðskiptafræðingur, búsettur í Reykjavík. Sigurbjörn er stjómarmaður í UMFÍ fyrir Suðumes, á einnig sæti í framkvæmda- stjóm UMFÍ. Þá var hann einnig í varastjórn UMFÍ 1983 til "85. Hann var í 10 ár í stjórn UMFK, einnig í varastjórn IBK, og framkvæmdastjóri Landsmóts UMFÍ í Keflavík 1984. Þá var Sigurbjöm einnig í Æskulýðsráði Keflavíkur um nokkurra ára skeið. m.a. starfað í landsmótsnefnd UÍA fyrir 3 Landsmót og í frjálsíþróttaráði UÍA til margra ára. Eiginmaður Dóru er Guðmundur Hallgrímsson og eiga þau þrjú böm. Magndís Alexandersdóttir Magndís er 43 ára, gjaldkeri, búsett í Stykkishólmi. Magndís hefur mikið starfað fyrir íþróttafélag Miklaholts- hrepps, einnig í stjórn og sem formaður Héraðssambands Snæfellsness og Hnappadalssýslu (HSH) um árabil. Þá var hún einnig framkvæmdastjóri þess í tvö sumur. Magndís er í varastjórn UMFÍ fyrir Vesturland. Eiginmaður hennar er Sigurþór Hjörleifsson og eiga þau 3 börn. Landsmótið á Húsavík ’87. Hann hefur verið í stjórn fjórðungssambands Vestfjarða síðustu ár. Matthías er giftur Hafdísi Sturlaugsdóttur og eiga þau tvö böm. Sæmundur Runólfsson Sæmundur er 32 ára, framkvæmdastjóri Nýlands h/f í Vík í Mýrdal þar sem hann er búsettur. Sæmundur hefur unnið mikið innan Ungmennafélagsins Drangs í Vík, varm.a. formaður þess ímörg ár. Þá hefur hann unnið mikið innan héraðssambandsins, USVS. Sæmundur er fonnaður Þrastaskógarnefndar UMFÍ, er varastjórnarfulltrúi í UMFÍ fyrir Sunnlendinga. Eiginkona Sæmundar er Magnea Ingibjörg Eyvinds. Skinfaxi 7

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.