Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1995, Blaðsíða 33

Skinfaxi - 01.12.1995, Blaðsíða 33
UMFÍ 33 < V FERILL UMBÚÐA FRÁ NEYTENDUM TIL ENDURVINNSLUNNAR OG í ENDURVINNSLU 57,8 milljónir skilagjaldsskyldra ein- nota umbúöa á síöasta ári. Til Endur- vinnslunnar var skilaö 47,7 millj- ónum eininga. Fyrirtækiö seldi úr landi 1.033 tonn af samanpressuöum plastflöskum og 389 tonn af áldósum. Um 1.600 tonn af glersalla voru notuö sem fyllingarefni á gömlu sorphaug- ana í Gufunesi. Áöur en Endurvinnslan kom til sög- unnar var skilagjaldsskyldum umbúð- um hent með öðru sorpi. Þessi starf- semi hefur því minnkað sorp lands- manna töluvert og sparar sveitarfélögunum í landinu umtals- veröar fjárhæöir í sorphiröu- og urö- unarkostnað. Spilliefnabúnaöur Endurvinnslan geröi í ársbyrjun 1994 samn- ing við Sorpeyöingu Eyjafjaröar um mót- töku spilliefna í Eyja- firöi. í ljósi þeirrar reynslu hafa starfs- menn fyrirtækisins á Akureyri hannað bún- aö til móttöku spill- iefna hjá sveitarfélög- um (sjá meöfylgjandi mynd). Þessi búnaður hefur vakiö mikla at- hygli enda uppfyllir búnaðurinn kröfur Hollustuverndar og Heilbrigöiseftirlits um móttöku spilliefna. Nú þegar hafa um 20 sveitarfélög komiö sér upp þessum búnaöi. Endurvinnslan sér um þjónustu varöandi búnaöinn hjá þeim sveitarfélögum sem þess óska. Viö flutning spilliefnanna eru not- uð sérhönnuö flutningakör úr stáli sem leka ekki þótt þau veröi fyrir hnjaski í flutningi. Spilliefnunum er komiö til Sorpu í Reykjavík til endur- nýtingar eöa eyðingar. Sagaplast hf. Endurvinnslan keypti áriö 1993 lítið fyrirtæki, Sagaplast hf., sem hafði rek- ið færanlegan mölunarbúnað fyrir fiskkassa. A þeim tíma voru afar erfið skilyröi til sölu á endurunnu plasti, en aöstæöur hafa lagast mikið. Fyrirtækiö fær ónýta fiskkassa frá sjávarútvegsfyr- irtækjum, malar kassana í kvörn sem síöan blæs plastkornunum í stórsekki. Korniö er síðan selt erlendis til frekari vinnslu. Ætlunin er aö gera einnig til- raunir með mölun á plasttunnum og plastbrúsum. Góbur árangur Endurvinnslan hf. hefur nú veriö starfrækt í rúmlega 6 ár. Allt frá byrj- un hafa skil almennings á umbúðum veriö mjög góö og nú er skilað um 83% af seldum umbúðum. í saman- burði við aðrar þjóðir er þetta hlutfall mjög gott. Skilagjaldsskyldar umbúðir valda ekki lengur mengun í náttúr- unni og almenningur hefur veriö mjög jákvæöur í garð fyrirtækisins og meövitaöur um tilgang þess. Gutinar Bragason framkvcemdastjóri Endurvinnslunnar hf. SKILAR ÞU UMBUÐUNUM Á QFTTAN STAf)?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.