Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1995, Blaðsíða 80

Skinfaxi - 01.12.1995, Blaðsíða 80
Hvernig á að standa að heimajarbgerb? / fyrrasumar hófst til- raunaverkefni meö heima- jarögerö hjá tuttugu fjöl- skyldum í Kjalarnes- hreppi. Meö heimajarö- gerö er átt viö aö lífrœn- um úrgangi sem til fellur á heimilinu og í garöinum er umbreytt i nœringarrík- an jaröveg í varmaeinan- gruöum safnkassa. Hér er um aö ræöa norrænt tilrauna- verkefni sem hófst sumariö 1994 og lýkur haustiö 1995. Valin voru 20 heimili á íslandi, 20 í Færeyjum og 10 á Grænlandi til aö taka þátt í tilraun- inni, sem gerö er fyrir tilstuðlan um- hverfisráðuneytisins og styrkt af Nor- rænu ráðherranefndinni. Verkefnis- stjórn er í höndum Helgu Jóhönnu Bjarnadóttur, umhverfisverkfræöings á umhverfistæknideild Iöntæknistofn- unar. Megintilgangur verkefnisins er aö kanna hvort grundvöllur sé fyrir víðtækri heimajarðgerð í þessum þremur löndum. Hér á eftir er birt skriflegt fræöslu- efni sem þátttakendur fengu. Auk þess sem rétt vinnubrögö tryggja góða jarövegsgerð er mikilvægt aö safnkass- inn sé vel hannaöur og slitsterkur. Mögulegur ávinningur viö heima- jarbgerö Reynsla annars staöar á Norðurlönd- unum hefur sýnt aö um 30-50% af heildarmagni heimilisúrgangs sé líf- rænn úrgangur sem má jarðgera. Könnun fyrir Vesturland hefur sýnt aö um 70% af öllum kostnaði viö sorp- meðhöndlun er vegna flutningskostn- aöar. Ef stór hluti íbúa í litlu sveitarfé- lagi jarögerir lífræna úrganginn mætti minnka sorphiröutíðnina um helming og þannig spara umtalsveröar fjárhæö- ir. Umhverfislegur ávinningur aöferö- arinnar er augljós. Hann kemur fram í minni flutningum úrgangs og betri nýtingu næringarefna. Auk þess minnka ýmis neikvæö áhrif lífræns úr- gangs viö heföbundna meöhöndlun eins og t.d. ágangur fugla og meindýra á uröunarstaö, metangasmyndun í sorphaugum og lækkaö brennslugildi úrgangs vegna lífræna hlutans. Heimajarögerö byggist á öörum hugsunarhætti en viðgengist hefur viö sorpmeöhöndlun, þ.e. meðhöndlun úrgangs viö uppsprettuna. Ljóst er aö krafan um aukna endurvinnslu og lágmörkun úrgangs mun hljóma hærra í eyrum okkar á næstu árum. 1. Rétt flokkun Allt lífrænt sorp frá heimilinu má jarögera en þess ber aö gæta aö eyði- leggja ekki jarögerðina meö spilliefn- um eöa úrgangi sem ekki er unnt að jarðgera. Eftirfarandi má nota í jarðgerð: • Allan matarúrgang, s.s. ávexti, grænmeti, brauð, eggjaskurn, kjöt, fisk, tepoka og kaffikorg. • Allan lífrænan úrgang, s.s. pappírs- þurrkur, visnuð blóm og aðrar plöntur (ekki moldina meö). • Stoöefni eru m.a. kurlaðar greinar, spænir, sag, börkur, hey, þurrt lauf, barrnálar og annar visnaður eöa þurrkaöur garðaúrgangur. Eftirfarandi má ekki nota í jarðgerð: • Efni hættuleg umhverfinu og úr- gang sem ekki brotnar niöur, s.s. ryksugupoka, sígarettuösku, spilli- efni, plast, gler, málma, ösku úr viö- arbrennslu og ösku af grillkolum. 2. Safnkassinn Skilyröi fyrir notkun meöfylgjandi flokkunarleiöbeininga er aö hafa safn- kassa sem er varmaeinangraöur í botni, loki og í hliðunum. Rétt stærö kassans er einnig mikilvæg, 150-250 lítra kassi er hæfilegur fyrir 4 manna fjölskyldu. Kassinn veröur aö vera lok- aöur þannig aö meindýr komist ekki inn í hann, en jafnframt verður aö lofta um úrganginn í kassanum. Gott er aö láta kassann standa á planka eöa hellum þannig aö loft geti auöveld- lega leikiö um botn hans. Staðsetja Tilraun sem þessi varpar Ijósi á nota- gildi ákveðinnar endurvinnsluaðferö- ar. Slíkar tilraunir eru mikilvægar þeg- ar leitaö er leiöa aö settum mark- miöum um aukna endurvinnslu í framtíðinni. Helga J. Bjamadóttir umhverfisverkfrœðingur Iðntœknistofnunar skal safnkassann þannig aö auövelt sé aö komast aö honum. Kassarnir eru yfirleitt haföir á skjólsælum og hlýj- um stað á möl eða grasi þannig aö vatn sem lekur úr þeim geti sigið niö- ur í jaröveginn. 3. Blöndun • Setjið 10-15 cm lag af smágreinum í botninn á kassanum. Notiö ríkulega í fyrstu lögin gróf og þurr stoöefni eöa garðaúrgang. • Byrjið gjarnan jarögerö meö grasi eöa illgresi á vorin og sumrin til aö losna viö flugulirfur. Haldið síöan áfram meö matarúrgangi og stoö- efni. • Notið einn hluta af stoöefni á móti 3-4 hlutum af venjulegum matar- úrgangi. Ef notaöir eru afgangar af fiski eöa kjöti skal nota a.m.k. jafn- mikiö af stoðefni meö slíkum úr- gangi, þ.e. einn hluti fisks eöa kjöts á móti einum hlut stoöefnis. • Blandiö matarúrganginum vel í kassann meö stoðefninu og jafniö yfirboröiö. Gott er aö strá stoðefni yfir í hvert sinn til aö minnka lykt. Hræriö reglulega í ílátinu. • Setjiö stoöefni í botninn á eldhús- fötunni, því þaö auöveldar þrif og minnkar lykt. • Tæmiö eldhúsfötuna í kassann a.m.k. tvisvar í viku svo aö matar- úrgangurinn sé ennþá ferskur. 4. Hlutverk stobefna Stoöefni hafa þremur mikilvægum hlutverkum aö gegna viö jarögerö: • Þau eru kolefnarík og bæta kolefn- Heimajarbgerb í varmaeinangrubum safnkössum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.