Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1995, Blaðsíða 49

Skinfaxi - 01.12.1995, Blaðsíða 49
UMFÍ 49 mmmamammmm■ SPILLIEFNI ER HVERSKYNS ÚRGANGUR SEM INNIHELDUR EFNI SEM VALDIÐ GETA SKAÐLEGUM ÁHRIFUM Á HEILSUFAR FÓLKS OG SKAÐAÐ NÁTTÚRUNA. SPILLIEFNI DÆMI UM SPILUEFNI SEM FALLA TIL A HEIMILUM: STERK HREINSIEFNI OG BLETTAEYÐAR SÝRUR OG LÚTAR ro og vitisióti. /’MÍllCCkll hróolía, smurolío, OLIUEFNI oliusiuro.fi LÍFRÆN LEYSIEFNI ASBEST t.d. bremsuborSor MALNING, LAKK OG FUAVARNAREFNI RAFGEYMAR MEINDYRA-, SKORDYRA OG PLONTUEITUR FREON isskápor og frystikistur RAFHLOÐUR KVIKASILFURSHITAMÆLAR LÍM ÖLLUM EFNUM SEM VAFI LEIKUR Á DRT AÐ TEUIST TIL SPILLIEFNA EÐA EKKI SKAL SKILA TIL MÓnÖKUSTÖÐVA. SPILLIEFNUM MÁ EKKI BLANDA SAMAN VIÐ ANNAN ÚRGANGI ~>JF ■■ MÓTTAKA Á SPILLIEFNUM ER VIÐ SORPBRENNSLUSTÖÐ SORPBRENNSLUSTÖÐIN OPIÐ ALLA DAGA FRÁ KL. 08:00 TIL 19:00. AÐ AUKI: MÁNUD ., MIÐVIKUD. OG FÖSTUD. FRÁ KL. 20:00 TIL 22:00. LAUGARDAGA OG SUNNUDAGA FRÁ KL. 13:00 TIL 17:00. GarSaúrgangur Brennanlegt sorp Obrennanlegt sorp Pappír (ADEINS FIIMUPLAST. Þ.E. PIASTPOKAR O.Þ.H.) rlOST GosdrykkjaumbúSir Gler Lyf Lífrænn úrgangur Isskápar og frystikistur Gámur viS sorpbrennslustöS Gámur viS sorpbrennslustöS Gámur viS sorpbrennslustöS Móttaka í Kaupfélagsskemmu Móttaka í Kaupfélagsskemmu Móttaka í Kaupfélagsskemmu Móttaka í Kaupfélagsskemmu Móttaka í Apóteki Rotkassinn í garSinum ief e» mi Ahaldahús Húsavíkur SORPBRENN51USTÖÐIN OPIÐ ALIA DAGA FRA KL. 08,00 TIL 19:00. AÐ AUKI: MÁNUD ., MIÐVIKUD. OG FÖSTUD. FRÁ KL. 20:00 TIL 22:00. LAUGARDAGA OG SUNNUDAGA FRÁ Kl. 13:00 TIL 17:00 KAUPFÉIAGSSKEMMAN OPIÐ: MÁNUD. -FÖSTUD FRÁ Kl. 00:00 TIL 00:00 ÁHALDAHÚSIEl OPIÐ: MÁNUD. FÖSTUD. FRÁ KL. 00:00 TIL 00:00. Plöstuö veggspjöld sem sveitarfélagiö sendi til leiöbeiningar um meöferö spilliefna og flokkun sorps. Möguleikar Sveitarfélögin í landinu eru nú flest í óöa önn að bæta förgun sorps og skólps. Mjög víða á landinu er nú tekið við ýmsum hlutum sorpsins til endur- vinnslu, t.d. gosdrykkjarumbúðum, gleri, pappír, plasti, timbri, garða- úrgangi, brotajárni o.fl. Einnig ættu flestir landsmenn nú aö geta losað sig við spilliefni á forsvaranlegan hátt. Endurbætur á frárennsli eru á ýms- um stigum allt frá því að vera enn á teikniborðinu og að því að uppfylla allar kröfur reglugerða. En hver árangurinn verður af því sem sveitarfélögin hafa verið að gera byggist á því að íbúarnir geri það sem þeim ber. Það er nauðsynlegt aö ailir kynni sér hvað í boði er á hverjum stað og fylgi þeim leiðbeiningum sem gefnar eru. Þaö sem mikilvægt er að afla sér þekkingar á er til dæmis hvaða efni teljast til spilliefna og hvernig á að flokka sorp. Flokkun sorps er einfalt mál en skil- ar miklum árangri. Tilgangurinn er m.a.: Að minnka magn úrgangs = Að draga úr þeirri mengun sem óhjá- kvæmilega veröur við brennslu og/eða urðun úrgangs og spara landrými. Að endurnýta/endurvinna = Aö nýta til hins ýtrasta það hráefni og þá orku sem fer í að framleiða nýja hluti. Að tryggja rétta förgun hinna ýmsu efna = Að koma í veg fyrir að þau skaði náttúruna. Ábyrgb Við verðum að standa undir þeirri ábyrgö sem okkur er lögð á herðar í þessum málum sem öðrum. „Engum sæmir aöra að svíkja, allan sóma stunda ber. Annars geta menn bara lifað og leikið sér. Ekki satt?" (Lögbók Kardimommubæjar). Við megum ekki svíkja móður nátt- úru því þá geta komandi kynslóðir ekki lifað hér og leikið sér eins og við getum gert. Framtíb Vonandi á sú mynd sem Ólafur Jó- hann Sigurðsson bregður upp í ljóð- inu Á vordegi alltaf eftir að eiga við: Grundin eignast gullinn fífil, geislafingur hlýir strjúka lambakóng með lítinn hnýfil, lambagrasið rauða og mjúka. Vappar tjaldur, vellir spói, verpir í broki mýrispýta. Bráðum kveikir fenjaflói fífublysið mjallahvíta. Bráðum mun í morgunstillu meðan þokan kveður dranga ljósberi á lágri syllu lyfta kolli til að anga. Blíða daga, bjartar nætur bugðast á með tærum hyljum eftir laut sem litlir fætur lásu foröum berum iljum. Auður Lilja Amþórsdóttir heilbrigðisfulltrúi, Húsavík
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.