Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1995, Blaðsíða 54

Skinfaxi - 01.12.1995, Blaðsíða 54
Framfarir í förgun sorps Sorpbrennslustööin Funi var tekin í notkun um mitt ár 1994. Eigandi er Isafjaröarkaupstaöur. Funi er full- komnasta og umhverfisvcenasta sorpbrennslustöö landsins og segja má aö ísfiröingar hafi tekiö stórt stökk inn í framtíöina þegar ákveöiö var aö byggja þessa stöö. Kröfur þœr sem geröar eru um förgun á sorpi eru nú þegar mjög strangar og fullvíst má telja aö meö tímanum veröi þœr enn strangari. Áður en Funi tók til starfa hafði sorp frá ísafirði og nágrannabyggðarlögum við Djúp verið brennt í sorpbrennslu- stöðinni á Skarfaskeri, sem er nokkuð utan við byggöina í Hnífsdal. Sú sorp- brennsla var á sínum tíma talin mjög góð en tímarnir breytast og kröfurnar veröa meiri og var svo komið að fólk- ið sem bjó næst stöðinni sætti sig ekki við mengunina úr reyknum frá stöð- inni. Starfsleyfi fékkst ekki endurnýj- að og stjórnvöld gerðu það miklar kröfur um endurbætur aö betra þótti að byggja nýja sorpbrennslu. En þótt starfsleyfi fyrir stöðina á Skarfaskeri hafi ekki fengist eru enn í gangi sam- bærilegar stöðvar á landinu og ennþá er verið að brenna sorp við opinn eld hér og þar um landiö og því má segja að stjórnvöld séu ekki samkvæm sjálfu sér í kröfum og leyfisveitingum í þessum efnum. Ofn sorpbrennslunar Funa er af gerðinni Envikraft og brennir hann 650 kg af sorpi á klst. en eftir brun- ann veröa eftir u.þ.b. 5% af ösku. Sorpiö brennur við 900-1000°C hita. Reykur sem myndast við brunann fer í annað brunahólf þar sem hitinn er um 1200°C og er það til þess að brenna gasi sem kann að hafa mynd- ast vib brunann. Reykurinn fer síðan í Sorpbrerwslustöbin Funi á Isafiröi. gegnum reykhreinsibúnað og er þab svokölluð vothreinsun á reyknum sem fer þannig fram að úðað er miklu vatni á reykinn, hluti af vatninu dregur í sig rykið sem er í reyknum en meirihlut- inn eimast þó þegar það kemur í heit- an reykinn og skilar sér sem gufa upp um skorstein stöðvarinnar, en gufa þessi hverfur svo rétt eftir að hún kem- ur út í andrúmsloftiö. Það vatn sem dró í sig rykið úr reyknum fer síðan í sérstakan hreinsibúnað þar sem óhreinindin eru hreinsuð úr vatninu þannig að vatniö sem frá stöðinni fer er eins hreint og fyrir notkun. Það sem Funi hefur fram yfir aðrar sorpeybingarstöðvar hér á landi er að þar er hægt að eyða sjúkrahúsúrgangi og ýmsum spilliefnum s.s úrgangsolíu, málningu o.fl. og er það vegna hins fullkomna háhitabruna og reykhreinsi- búnabarins. Flokkun sorps naubsynleg Allt sorp sem kemur til brennslu hjá Funa á að vera flokkað þannig ab ab- eins komi brennanlegur úrgangur til eyðingar. Flokkunin fer fram á heimil- unum og í fyrirtækjum. Allur venjulegur heimilisúrgangur er brennanlegur eftir að gler og járn hefur verið flokkab frá og má segja að sama gildi um fyrirtæki nema þau þurfa að flokka stein- efni og timbur sérstaklega og að sjálfsögðu þurfa allir ab flokka spilliefni frá öbr- um úrgangi. Við Funa er starfrækt gámastöð þar sem hægt er að losna við úrgang í merkta gáma. Flokkun í gáma er auðveld, þrír gám- ar eru fyrir brennanlegt efni, einn fyrir timbur, einn fyrir málma, einn fyr- ir garðaúrgang og tveir fyr- ir blandaðan óbrennanleg- an úrgang, þ.e. gler, stein- steypu, grjót o.þ.h. Allur timburúrgangur er kvarn- aður niður og síðan brenndur. Málmar em fluttir til Reykjavíkur þar sem þeir eru forunnir til endurvinnslu, en annar óbrennanlegur úrgangur er urðaður. Spilliefnamóttaka er einnig starfrækt hjá Funa. Þar er tekið við öllum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.