Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1995, Blaðsíða 50

Skinfaxi - 01.12.1995, Blaðsíða 50
UMFI LANDGRÆÐSLA Mikil verkefni eru fram- undan viö stöövun eyö- ingar og endurheimt landkosta á íslandi. í ald- anna rás er taliö aö gróö- ur hafi eyöst af allt aö þremur milljónum hektara lands. Gróöur er víöa í óviöunandi ástandi ef miöaö er viö raunveruleg gróöurskilyröi og víöáttu- miklar auönir einkenna stór landsvœöi. Þrátt fyrir árangursríkt landgrœöslu- starf í tœp 90 ár rýrir gróöur- og jarövegseyö- ing enn landkosti. Landgrœöslan leggur mikla áherslu á samstarf viö sjálfboöaliöa og alla þá sem haft geta áhrif á ástand landsins. Upphaf landgræöslu Skipuleg barátta við eyðingaröflin hófst 1907 er lög voru sett um vernd- un skóga og heftingu sandfoks, sem ógnaði þá mörgum byggðum. Þaö er táknrænt fyrir þá hamslausu jarðvegs- eyðingu sem hér hefur orðið að Land- græðsla ríkisins á rætur sínar í ein- hverjum elstu lögum sem sett hafa verið um stöðvun jarðvegseyðingar í heiminum. Lög Landgræðslan starfar eftir lögum um Iandgræðslu. Samkvæmt þeim er Landgræðslu ríkisins falið að koma í veg fyrir eyðingu gróðurs og jarðvegs, græða upp eydd eða vangróin lönd og fylgjast með nýtingu lands til að koma í veg fyrir að það skemmist. Absetur Landgræbslunnar Landgræðslan hefur aösetur í Gunn- arsholti á Rangárvöllum. Héraðsmið- stöðvar eru á Húsavík, í Haukadal í Biskupstungum, á Kirkjubæjarklaustri Stórfellt verkefni er framundan viö verndun iandkosta.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.