Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1995, Blaðsíða 46

Skinfaxi - 01.12.1995, Blaðsíða 46
46 UMFÍ Umhverfismál ' ' ■ ■ • ■ • •• r i islenskri loggjof Umhverfismál eru ekki nýtt viöfangsefni i íslenskri iög- gjöf þó aö hugtakiö „umhverfi" og mál tengd því hafi ekki veriö notaö í samhengi viö verndun náttúrunnar eöa einstakra hluta hennar, t.d. vatns, fyrr en á síö- ustu tveim áratugum. í vatnalögum frá 1923 er kveö- iö á um hvernig skuli koma í veg fyrir mengun neyslu- og annars vatns, og í náttúruverndarlögum frá 1971 er fjallaö um verndun náttúru og varöveislu sérstakra náttúrufyrirbœra svo einhver dœmi um verndun um- hverfis séu nefnd. Þaö er þó ekki fyrr en á síöasta ára- tug aö íslensk lög og reglugeröir kveöa fastar og á mun víötœkari hátt en áöur á um verndun umhverfis og mengunarvarnir. Vegna legu landsins í miöju Atlants- hafinu er ekki einungis mikilvægt fyr- ir íslendinga aö tekiö sé á umhverfis- málum á landi heldur einnig til sjáv- ar. Hér á eftir mun þó eingöngu fjallaö um mengunarvarnir og um- hverfismál á landi. Mengunarvarnareglugerbin Áriö 1988 tóku gildi lög um hollustu- hætti og heilbrigöiseftirlit. í þessum lögum eru ákvæöi um aö setja skuli mengunarvarnareglugerö þar sem nánar yröi tekiö á því hvernig um- hverfið og fólkið yrði verndað fyrir mengun af manna völdum. Þessi mengunarvarnareglugerð öölaöist gildi áriö 1990, sama áriö og umhverf- isráöuneyti tók til starfa, og markar hún þáttaskil í umhverfislöggjöf hér á landi. Reglugeröin hefur síöan veriö endurskoöuö nokkrum sinnum og innihald hennar aukist, ekki síst eftir aö ísland geröist aöili aö Evrópska efnahagssvæðinu (EES) í ársbyjun 1994. Samningi og þátttöku Islands aö EES fylgir þaö ákvæöi aö efni tilskip- ana og reglugerða Evrópusambandsins á mörgum sviöum, þar á meöal um- hverfismál, verði hluti af íslenskri lög- gjöf. Efni mengunarvarnareglugerðarinnar er aöallega eftirfarandi: 1. Eftirlit meö mengandi starfsemi, 2. Varnir gegn mengun vatns 3. Varnir gegn mengun andrúmslofts 4. Varnir gegn mengun af völdum úr- gangsefna 5. Hávaöavarnir 6. Vinnsla starfsleyfa til handa fyrir- tækjum og starfsemi sem kynni að hafa í för meö sér mengun Til þess aö ná tilætluðum markmiðum umhverfisverndar eru settar fram kröf- ur um hreinsun fráveituvatns, há- marksstyrk mengunarefna í and- rúmslofti, hvernig eigi aö fara meö úr- gangsefni svo og kröfur um hávaðamörk. Heilbrigðisnefndir sveitarfélaga undir yfirumsjón Hollustuverndar rík- isins hafa eftirlit meö því aö ákvæði reglugeröarinnar séu virt. í kaflanum um eftirlit er einnig fjallaö um skipt- ingu eftirlitsins milli heilbrigöis- nefnda og Hollustuverndar ríkisins og hvenær eftirlit fer fram. Fráveitumál sveitarfélaga hafa veriö í brennidepli undanfarin misseri vegna mikils kostnaöar sem því fylgir aö koma þeim í viðunandi horf. Hreinsun skólps verður meöal dýrustu framkvæmda á sviöi umhverfismála á næstu árum, en samkvæmt mengun- arvarnareglugerö veröa fráveitumál aö vera komin í lag á næstu tíu árum. Ekki síður en fráveitumál hafa sorp- hirða og úrgangsefnaförgun orðið aö forgangsverkefnum sveitarfélaga. Regiugeröin hvetur til stefnumótunar í meöferö úrgangs, t.d. meö því að draga úr myndun úrgangs og aö end- urnýta og endurvinna úrgang áöur en komið er að endanlegri förgun þess sem verður ekki nýtt. í reglugerðinni eru einnig settar fram tæknikröfur til stööva þar sem endanleg förgun úr- gangs fer fram. Til aö tryggja aö kröfur reglugerðar- innar um mengunarvarnir séu virtar þurfa fyrirtæki og önnur starfsemi, sem kann aö hafa í för meö sér meng- un umhverfisins, aö afla starfsleyfa. Starfsleyfi eru unnin og gefin út af Hollustuvernd ríkisins og heilbrigðis- nefndum sveitarfélaga, í einstaka til- felli gefur umhverfisráðherra út starfs- leyfi ef um mjög umfangsmiklar fram- kvæmdir er aö ræöa, t.d. stóriöju. í starfsleyfunum er aö finna nánari út- færslu á þeim kröfum sem geröar eru til mengunarvarna hjá starfsleyfishafa. Flestar tæknikröfur í mengunarvarna- reglugerð eru í viöaukum meö henni. Þær byggjast m.a. á tilskipunum og reglugeröum ESB þannig aö kröfur til umhverfisverndar og mengunarvarna á íslandi eru nú orðnar sambærilegar þeim sem gilda víðast hvar í Vestur- Evrópu. Reglugerðin er oröin mjög um- fangsmikil og þykir sumum að hún sé orðin ansi torskilin. Því hefur verið rætt um að skipta henni upp í fleiri reglugeröir samkvæmt meginviö-. fangsefnum hennar, sem eru vatns- vernd, loftmengun, hávaðavarnir, sorphiröa og -förgun svo og starfsleyf- isvinnsla.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.