Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1995, Blaðsíða 62

Skinfaxi - 01.12.1995, Blaðsíða 62
62 UMFI FJÖRU- OG SJÁVARMENGUN Lítiö er eftir af ósnortnum fjörum viö Reykjavík og þœr sem unnt er ab skoöa hafa víöa veriö mengaöar um árabil af efnum sem berast eftir skólplögnum sem vart ná út fyrir stórstraumsfjöru- borö. Sjór og fjörur viö Reykjavík eru mengaöar af margskonar úrgangi og marglita frárennsli. „Þetta er bara sjónmengun og mun hverfa þegar skólplagnir hafa verið lengdar," segja þeir sem valda. Þegar mengandi efnum er hellt í niðurföll sem tengd eru regnvatns- lögnum mengast ár og lækir, vötn og sjór. Út í eina af perlum Reykjavíkur, EU- iðaárnar, rennur frá um 25 regnvatns- ræsum. Einnig rennur skólp af Grafar- vogssvæðinu í sjóinn norðan Ell- iðaárósa. Ennfremur berst frárennsli úr nokkrum rotþróm út í Úlfarsá, Grafarlæk og Elliðaár. Vegna tæringar í kaldavatnslögnum í Reykjavík berast árlega með skólpi . yfir 4.000 kg af sínki í sjóinn, auk annarra málma. Heilbrigðiseftirlitið bendir fyrirtækj- um og íbúum Reykjavíkur á að óheimilt er að losa mengandi efni í niðurföll, ár, læki, vötn og sjó. Ungmennafélagshreyfingin hefir um árabil unnið þarft starf með því að hreinsa fjörur landsins. Heilbrigðis- eftirlit Reykjavíkur hvetur alla lands- menn til aö taka höndum saman meö hreyfingunni við að halda fjörum landsins hreinum meb því að gæta þess að farga ekki úrgangi eða meng- andi efnum í hafið. Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur ------------------------------\ Farið varlega með eld þar sem gróðri kann að vera hætta búin. Brunamálastjóri. ________________________________________/
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.