Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1995, Blaðsíða 64

Skinfaxi - 01.12.1995, Blaðsíða 64
Nýjung í nýtingu spilliefna Meö því aö leggja á mengunarskatt og greiöa skila- gjald af úrgangsoiíu eru norsk stjórnvöld á rangri braut. Nœr vœri aö beina sjónum aö árangursríkari aöferöum sem hafa miklu minni mengun i för meö sér. Meö olíuviöhaldi er olían hreinsuö jafnóöum og þann- ig er hœgt aö koma í veg fyrir aö úrgangsolía myndist. sköttum sem lagöir hafa veriö á allar smurolíutegundir, en því miöur fer aöeins lítiö brot af sköttunum í þetta. Hvers vegna einbeita menn sér ekki aö því aö leysa sjálft vandamáliö í staö þess aö verja öllum tímanum og fjármununum í aö greina það og skrá- setja? Hið sama er upp á teningnum á fleiri sviðum, t.d. í stefnu norska ríkis- ins í umferðaröryggismálum. Hvað er úrgangsolía? Úrgangsolía er öll olía sem búið er að nýta og á að farga, t.d. mótorolía, gír- olía, olía í vökvakerfum o.s.frv. í fyrra féllu til 40.000 tonn af úrgangsolíu í Noregi og reiknað er með 10 til 20% aukningu á ári. í staö þess að nota nýja tækni til aö leysa þau vandamál sem úrgangsolían skapar er ómældu fjármagni variö til aö auka afkastagetu móttökustööva fyrir hana. Milljónir króna renna til nefnda og ráða sem sett eru á laggirn- ar til að kortleggja og skrá olíunotk- unina. Einnig fara miklir peningar í aö hvetja menn til að skila inn úr- gangsolíu meö því að greiða skilagjald fyrir hvern lítra. Árið 1995 veröa greiddar 75 milljónir norskra króna í skilagjald í Noregi, sem er að vísu ljómandi góö viöleitni hjá ríkinu. Samt eru þetta aðeins smápeningar og hreinasti áróður hjá stjórnvöldum til aö afla stefnu þeirra í mengunar- skattamálum stuönings. Skilagjöldin eru einmitt fjármögnuö með þessum Eitra&ur ska&valdur Úrgangsolía er þúsund sinnum eitr- aðri en ný olía. Sýnt hefur veriö fram á aö einungis 0,1 mg af úrgangsolíu í hverjum lítra af vatni getur orsakað genabreytingar hjá vatnalífverum. Úr- gangsolían drepur fugla, fisk og aðrar vatnalífverur þegar henni er sleppt út í náttúruna og enginn getur sagt fyrir um hver áhrifin veröa til langframa. Nái úrgangsolía aö síga niður í grunn- vatnið mengast þaö til mjög langs tíma auk þess sem hún hefur áhrif á lífríkiö í hafinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.