Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1995, Blaðsíða 32

Skinfaxi - 01.12.1995, Blaðsíða 32
Endurvinnsla einnota umbúba á Islandi Meö stofnun Endurvinnslunnar hf. þann 7. júní 1989 var stigiö fyrsta skrefiö til markvissrar söfnunar og endurvinnslu einnota umbúöa á íslandi. Alþingi sam- þykkti í maí 1989 lög um ráöstafanir gegn umhverfis- mengun af völdum einnota umbúöa fyrir drykkjarvör- ur. Lögin gera ráö fyrir álagningu skilagjalds á ein- nota umbúöir fyrir drykkjarvörur. Skilagjald Skilagjald er í dag 7 kr. á hverjar um- búðir sem flokkast sem skilagjalds- skyldar samkvæmt reglugerð. Umbúða- tegundir sem þannig flokkast eru skráðar í auglýsingu hér til hliðar. Við kaup á skilagjaldsskyldum umbúðum greiðir neytandinn skilagjald. Inn- heimtuaðilar skilagjalds skila því í sjóð í vörslu Ríkisbókhalds sem greiðir innheimt skilagjald til Endurvinnsl- unnar. Neytandinn á síðan endur- kröfurétt á skilagjaldinu frá Endur- vinnslunni eða umboðsaðilum fyrir- tækisins við skil á umbúðunum. Meðfylgjandi mynd sýnir feril umbúða frá neytendum til Endurvinnslunnar hf. og síðan í endurvinnslu eða endurnýt- ingu. Móttaka Endurvinnslan er ábyrg fyrir móttöku umbúða og endurgreiðslu skilagjalds um allt land. Yfirleitt er um að ræða umboðsmenn sem fá greitt fyrir þá þjónustu sem þeir veita á hverjum stað. Endurvinnslan er með eigin móttöku á Akureyri og viö Knarrarvog í Reykjavík. Mótteknar umbúðir eru nánast allar fluttar til vinnslu í Reykjavík. Eina undantekningin er að á nokkrum stööum, þar sem hægt er að koma því við, eru einnota gler- flöskur brotnar og urðaðar, því ekki borgar sig að flytja einnota glerflöskur milli landshluta. Að Knarrarvogi 4 í Reykjavík fer öll vinnsla umbúða fram. Skrapvirði Skrapvirði, eða söluverð móttekinna umbúða til endurvinnslu, í skila- gjaldskerfinu er mjög mismunandi. Hæst verð fæst fyrir áldósir en einnig fæst gott verð fyrir plastflöskur. Stál- skrap er nánast verðlaust og ekkert fæst fyrir glermulning. Við sölu á ál- og plastskrapi erlendis skiptir verulegu máli að þjappa um- búðunum sem best saman, þannig aö flutningskostnaður á hverja einingu verði sem lægstur. Einnig skiptir flokkun umbúða mjög miklu máli og fjarlægja verður alla aðskotahluti. Ef flokkun er ekki nægilega góð þýöir það verðfall á viðkomandi farmi. Umfang Starfsemi Endurvinnslunnar er tals- vert umfangsmikil. Alls voru seldar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.