Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.12.1995, Side 32

Skinfaxi - 01.12.1995, Side 32
Endurvinnsla einnota umbúba á Islandi Meö stofnun Endurvinnslunnar hf. þann 7. júní 1989 var stigiö fyrsta skrefiö til markvissrar söfnunar og endurvinnslu einnota umbúöa á íslandi. Alþingi sam- þykkti í maí 1989 lög um ráöstafanir gegn umhverfis- mengun af völdum einnota umbúöa fyrir drykkjarvör- ur. Lögin gera ráö fyrir álagningu skilagjalds á ein- nota umbúöir fyrir drykkjarvörur. Skilagjald Skilagjald er í dag 7 kr. á hverjar um- búðir sem flokkast sem skilagjalds- skyldar samkvæmt reglugerð. Umbúða- tegundir sem þannig flokkast eru skráðar í auglýsingu hér til hliðar. Við kaup á skilagjaldsskyldum umbúðum greiðir neytandinn skilagjald. Inn- heimtuaðilar skilagjalds skila því í sjóð í vörslu Ríkisbókhalds sem greiðir innheimt skilagjald til Endurvinnsl- unnar. Neytandinn á síðan endur- kröfurétt á skilagjaldinu frá Endur- vinnslunni eða umboðsaðilum fyrir- tækisins við skil á umbúðunum. Meðfylgjandi mynd sýnir feril umbúða frá neytendum til Endurvinnslunnar hf. og síðan í endurvinnslu eða endurnýt- ingu. Móttaka Endurvinnslan er ábyrg fyrir móttöku umbúða og endurgreiðslu skilagjalds um allt land. Yfirleitt er um að ræða umboðsmenn sem fá greitt fyrir þá þjónustu sem þeir veita á hverjum stað. Endurvinnslan er með eigin móttöku á Akureyri og viö Knarrarvog í Reykjavík. Mótteknar umbúðir eru nánast allar fluttar til vinnslu í Reykjavík. Eina undantekningin er að á nokkrum stööum, þar sem hægt er að koma því við, eru einnota gler- flöskur brotnar og urðaðar, því ekki borgar sig að flytja einnota glerflöskur milli landshluta. Að Knarrarvogi 4 í Reykjavík fer öll vinnsla umbúða fram. Skrapvirði Skrapvirði, eða söluverð móttekinna umbúða til endurvinnslu, í skila- gjaldskerfinu er mjög mismunandi. Hæst verð fæst fyrir áldósir en einnig fæst gott verð fyrir plastflöskur. Stál- skrap er nánast verðlaust og ekkert fæst fyrir glermulning. Við sölu á ál- og plastskrapi erlendis skiptir verulegu máli að þjappa um- búðunum sem best saman, þannig aö flutningskostnaður á hverja einingu verði sem lægstur. Einnig skiptir flokkun umbúða mjög miklu máli og fjarlægja verður alla aðskotahluti. Ef flokkun er ekki nægilega góð þýöir það verðfall á viðkomandi farmi. Umfang Starfsemi Endurvinnslunnar er tals- vert umfangsmikil. Alls voru seldar

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.