Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1995, Blaðsíða 83

Skinfaxi - 01.12.1995, Blaðsíða 83
UMFÍ 83 Hvab eru abrar þjóbir ab gera? • í Pennsylvaníuríki í Banda- ríkjunum þarf að greiða 5 dollara fyrir förgun á einu bíldekki. • í sumum bæjarfélögum í Bandaríkjunum á sér stað ná- kvæm flokkun þar sem al- menningur flokkar heimilis- úrgang í brúnt, grænt og glært gler, plast, pappa, pappír og álumbúðir. • í Þýskalandi eru framleið- endur umbúða ábyrgir fyrir því að taka á móti umbúð- um sínum, sem verða að vera hæfar til endurvinnslu. Þeir eru einnig ábyrgir fyrir því að fara með umbúðirnar til endurvinnslu. Hefur það leitt til þess að framleiðend- ur hafa reynt að draga úr umbúðamagni vara. • Skilagjald á rafhlöður í Sví- þjóð leiddi til þess að 95% rafhlaðna var skilað í spilli- efnamóttöku árið 1993, bor- ið saman við 12% á íslandi. • Danir leggja svokallaða um- hverfisskatta á bensín, olíu, vatn og sorp og ætla á móti að lækka tekjuskatt um 16% fyrir 1998. Hugmyndin er að skattlagningin hvetji menn til að draga úr mengun frek- ar en neyslu. • Frá og með 1996 munu iðn- fyrirtæki í Sviss borga svo- kallaðan kolefnisskatt, rúm- ar 2.000 íslenskar krónur á tonnið af koltvísýringi (COz) sem fer út í andrúmsloftið. Þriðjungur teknanna fer til umhverfismála en hinn hlut- inn í að minnka aðra skatta og gjöld. • Ferðamenn í Japan og í öðr- um löndum sjá oft liðinn „umhverfisgjöld" tilgreindan á reikningum frá hótelum og minjagripaverslunum á vin- sælum ferðamannastöðum. Afraksturinn af þessum gjöldum fer í að halda stöð- unum hreinum og vernda náttúru þeirra. • Flest hótel í Týrol í Austurríki biðja gesti nú að flokka rusl til endurvinnslu og hafa hætt að bjóða hluti eins og sultu, smjör og hársápu í pínupakkningum til að draga úr úrgangi. Hóteleigendur, sem voru hræddir við að móðga gesti með þessu, hafa orðið hissa á jákvæðum við- brögðum. • Mengandi fyrirtæki í Los Ang- eles í Bandaríkjunum þurfa að draga úr mengun annars stað- ar til þess að fá starfsleyfi. Mörg ný fyrirtæki hafa gripið til þess ráðs að kaupa gamla bíla án hvarfakúta og taka þá úr umferð til að fullnægja þessum skilyrðum. • Umhverfisverndarsamtök hafa keypt upp hluta af er- lendum skuldum ríkja á borð við Brasilíu og Kosta Ríka gegn því að ríkin friði ákveð- inn hluta af regnskógum sín- um. • Fyrirtæki í timburiðnaði í Indónesíu greiða gjald fyrir tré sem þau fella, en fá það endurgreitt ef þau planta nýjum trjám í staðinn. • Venjulegar ljósaperur eru skattlagðar í Danmörku, en sérstakar orkusparandi perur eru undanþegnar skattinum. Þá er sérstakur skattur lagður á plastmál, plasthnífapör og annan einnota boröbúnað. • í Þýskalandi er gjald lagt á há- vaða frá flugvélum. Það er innheimt um leið og lending- argjald og er því hærra eftir því sem flugvélagerðin er há- værari. • í Svíþjóð er rekinn úrelding- arsjóður bifreiða til að hvetja menn til að skila ónýtum bílum til viðurkenndra söfn- unarstöðva. Menn borga 1.300 sænskar krónur í sjóö- inn við kaup á nýjum bíl en fá 1.500 krónur til baka þeg- ar þeir skila bíl með skoðun til úreldingar, en 500 kr. ef bíllinn er án skoðunar. • Námufyrirtæki í Ástralíu þurfa að skrifa undir skuldabréf þar sem þau skuldbinda sig til að koma umhverfinu í samt lag að námugreftri loknum. Upp- hæð bréfsins fer eftir áætluð- um kostnaði við hreinsun og lagfæringar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.