Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.12.1995, Page 50

Skinfaxi - 01.12.1995, Page 50
UMFI LANDGRÆÐSLA Mikil verkefni eru fram- undan viö stöövun eyö- ingar og endurheimt landkosta á íslandi. í ald- anna rás er taliö aö gróö- ur hafi eyöst af allt aö þremur milljónum hektara lands. Gróöur er víöa í óviöunandi ástandi ef miöaö er viö raunveruleg gróöurskilyröi og víöáttu- miklar auönir einkenna stór landsvœöi. Þrátt fyrir árangursríkt landgrœöslu- starf í tœp 90 ár rýrir gróöur- og jarövegseyö- ing enn landkosti. Landgrœöslan leggur mikla áherslu á samstarf viö sjálfboöaliöa og alla þá sem haft geta áhrif á ástand landsins. Upphaf landgræöslu Skipuleg barátta við eyðingaröflin hófst 1907 er lög voru sett um vernd- un skóga og heftingu sandfoks, sem ógnaði þá mörgum byggðum. Þaö er táknrænt fyrir þá hamslausu jarðvegs- eyðingu sem hér hefur orðið að Land- græðsla ríkisins á rætur sínar í ein- hverjum elstu lögum sem sett hafa verið um stöðvun jarðvegseyðingar í heiminum. Lög Landgræðslan starfar eftir lögum um Iandgræðslu. Samkvæmt þeim er Landgræðslu ríkisins falið að koma í veg fyrir eyðingu gróðurs og jarðvegs, græða upp eydd eða vangróin lönd og fylgjast með nýtingu lands til að koma í veg fyrir að það skemmist. Absetur Landgræbslunnar Landgræðslan hefur aösetur í Gunn- arsholti á Rangárvöllum. Héraðsmið- stöðvar eru á Húsavík, í Haukadal í Biskupstungum, á Kirkjubæjarklaustri Stórfellt verkefni er framundan viö verndun iandkosta.

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.