Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.07.1942, Síða 1

Sjómannablaðið Víkingur - 01.07.1942, Síða 1
STOmRNNRBLRQlQ U I K 1 N e U R ÚTGEFANDI: FARMANN A- OG FIS KIMA N N A S A M B A N D ÍSLANDS IV. árg. 7.-8. tbl. Reykjavík, júIí-Ágúst 1942 Halldór Jónsson: VaraSu }pig Valnastakkur Samkvæmt skýrslu Hagstofu íslands hefir útflutningur landsins numið, fyrstu fjóra mán- uði 1941 og 1942 sem hér segir: Útflutn. í jan.—maí 1941 samt. 81.989.040 kr. — jan. — maí 1942 — 88.603.600 — Útflutningur hefir því aukizt að verðmæti um 6.614.560 kr. frá því á sama tíma í fyrra. Og skiftist þannig þessa fjóra mánuði 1942. Sjávarafurðir seldar fyrir 84.284,340 kr. Landbúnaðarafurðir seldar fyrir 4.288.160 — Ýmsar vörur seldar fyrir 31.100 — 88.603.600 kr. Innfltn. á sama tíma 1941 samt. 36.398.000 kr. — — á sama tíma 1942 — 82.638.000 — (Aukinn innfl.) 1942 Mism. 45.240.000 kr. Minna má nú gagn gera en 45 milj., þó reikna megi með einhverri verðhækkun erlendis. Það er óneitanlega stórkostlegur vöxtur inn- flutnings á þessum 4 mánuðum fram yfir það, sem hann var 1941 og var þó enginn skortur eða neyð á því herrans ári hér á landi. Það er að vísu ekki ámælisvert, þó að innflutningur á kornvörum til manneldis hafi vaxið úr 1,174,- 000 kr. upp í 3,612.000 kr. yfir fjögurra mán- aða tímabil hvort árið. Því á tímum sem þess- um er skynsamlegt að byrgja landið upp. Hins vegar er mikið af öðrum innflutningi, sem hef- ir aukizt svo stjórnlaust að því er virðist, með tilliti til nauðsynjar hans, að mjög fróðlegt er að virða það lítilsháttar fyrir sér. Og er þá helzt að benda á: Tóbak ............................... Feiti, vax, úr dýra og jurtaríkinu . . . . Pappír og pappi og vörur úr því...... Ilmolíur, snyrtivörur, fægiefni ..... Álnavara, o. fl ..................... Vefnaðarfatnaður, hattar allskonar . . . Skófatnaður ......................... Leirsmíðamunir ...................... Fullunnar vörur, ótaldar annars staðar Gler og glervörur ................... Dýrir málmar, gimsteinar, perlur og m þeim .............................. Munir úr ódýrum málmum............... Jan. — Maí 1941 Jan. — Mai 1942 Aukning 1942 . . . . 658.000 1.332.000 674.000 kr. . . . . 386.000 1.837.000 1.451.000 — . . . . 1.201.000 3.092.000 1.891.000 — . . .. 231.000 895.000 664.000 — . . . . 5.630.000 9.222.000 3.592.000 — . . . . 1.997.000 5.268.000 3.271.000 — . . . . 815.000 2.210.000 1.385.000 — 417,000 517,000 100,000 — . . . . 808.000 2.743.000 1.935.000 — . . . . 421.000 1.107.000 686.000 — r úr 96.000 329.000 233,000 — . .. . 2.107.000 4.428.000 2.321.000 — Kr. 18.203.000 VÍKINGUR 1

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.