Sjómannablaðið Víkingur - 01.07.1942, Qupperneq 19
4 — — 1906 — 36 — —
13 — — 1907 — 35 — —
11 — — 1908 — 34 — —
2 — — 1909 — 33 — —
2 — — 1910 — 32 — —
3 — — 1911 — 31 — -—
15 — — 1912 — 30 — —
Eða 68 bátar á gamlir. aldrinum frá 30 til 40 ára
13 bátar byggðir . . .. 1913 eða 29 ára gamlir
12 — — 1914 — 28 — —
20 — — 1915 — 27 — —
40 — — 1916 — 26 — —
22 — — 1917 — 25 — —
12 — 1918 — 24 — —
15 — — 1919 — 23 — —
17 — — 1920 — 22 — —
5 — — 1921 — 21 — —
8 — — 1922 — 20 — —
Eða 164 bátar á aldrinum 20 til 30 ára gamlir.
10 bátar byggðir . ... 1923 eða 19 ára gamlir
8 — — 1924 ■ — 18 — —
27 — — 1925 — 17 — —
8 — — 1926 — 16 — —
7 — — 1927 — 15 — —
17 — — 1928 — 14 — —
38 — — 1929 — 13 — —
29 — — 1930 — 12 — —
16 — — 1931 — 11 — —
3 — — 1932 — 10 — —
Eða 163 bátar á aldrinum 10 til 20 ára.
8 bátar byggðir .... 1933 eða 9 ára gamlir
29
22
4
7
1934 — 8 — —
1935 — 7 — —
1936 — 6 — —
1937 — 5 — —
Eða 70 bátar á aldrinum frá 5 til 10 ára
gamlir.
11 bátar byggðir .... 1938 eða 4 ára gamlir
16 — — 1939 — 3 — —
6 — — 1940 — 2 — —
1 — — 1941 — 1 — —
Eða aðeins 34 bátar innan við 5 ára aldur.
Samkvæmt sjómannaalmanaki 1942.
Félagasamþykktir
Félag ísl. loftskeytamanna.
Aðalfundur íslenzkra loftskeytamanna, hald-
inn 26. júní 1942, tók til umræðu nýbygging-
armál og endurnýjun fiskiflotans. Lýsti fund-
urinn yfir vantrausti sínu á aðgerðum Alþingis
í þesum málum, þar sem ekki hafa enn verið
tryggðir fjárhagslegir möguleikar á endurnýj-
un fiskiflotans. Telur fundurinn aðgerðir Al-
þingis vera veigalitlar og ná allt of skammt.
§kipsijóra- og stýrimannafél. Ægir. Rvík.
Á aðalfundi skipstjóra- og stýrimannafélags-
ins Ægir, sem haldinn var í Reykjavík 1. júlí
1942, var gerð svohljóðandi fundarsamþykkt.
Árið 1940 og árið 1941 hafa verið stórfelld
gróðaár fyrir sjávarútveginn. Á þessum tveim
árum hefði verið auðvelt að trygja endurnýj-
un fiskiflotans að verulegu leyti, hefði stríðs-
gróðinn að mestu leyti verið látinn ganga til
þess óskiptur.
1 stað þess hefir gróði sjávarútvegsins ver-
ið bútaður sundur svo mjög, að lögboðinn ný-
byggingarsjóður er lítið meira en nafnið tómt,
en afgangnum er skipt upp í skatta, sem senni-
lega aldrei koma útgerðinni að gagni.
Fundurinn álítur skatta útgerðarinnar allt
of háa í hlutfalli við tillag til nýbyggingarsjóðs
og mótmælir eindregið aðgerðum Alþingis í
þessu máli og krefst þess, að stríðsgróðaskatt-
urinn verði að verulegu leyti látinn ganga til
nýbyggingarsjóðs, þar til tryggð er endurnýj-
un fiskiflotans.
SJÓMANNABL A Ð/Ð
VIKIHG
V í Ií I N G U P,
19