Sjómannablaðið Víkingur - 01.07.1942, Side 48
Heildsölubirgðir:
O. Joh nson & Kaaber
, V' „i ,V/
Sjókort
- hin nýju endurbættu-
Nú fyrirliggjandi:
Dyrhólaey—Akranes, Faxaílói,
Snæfellsnes—Horn, Horn—
Skagafjörður, Skagafjörður—
Langanes, Langanes — Hornafj.
Ennfremur fyrirliggjandi:
Yms önnur sjókort, ensk og íslenzk. Is-
lenzk og ensk sjómanna-almanök, Leið-
sögubókin, Samsiðungar. Close’s Fishing
Grounds and Landmarks.
Athugið: Sala sjókorta er nú bundin
því skilyrði, að bátaeigendur eða skip-
stjórar undirskrifi áður sérstaka yfirlýsingu.
VERZLUN O. ELLINGSEN h\f
Símnefni »Ellingsen Reykjavík .
Segulmagnið er leiðarvísir
sjómanna á liafinu, en
þegar í land kemur hvað
viðvíkur raimagninu
Verbúð 9 Sími 3309
J. & W. STUART Limited,
Musselburg, Skotlandi.
Stofnað 1812
Neta- og garnframleiðendur.
Ve miðjur í Musselburg,
Stonehaven og Buckie.
Stuarts net eru þekkt um allau heim. — í verksmlðjunum er spunnið
og hnýtt garn í síldarnætur, Iierpinætur, dragnætur og silunganet.
Stuarts herpinætur Og reknet eru úr framúrskarandi sterku garni
tjörgun, sem reynast íslenzkum sjómönnum og fiskimönnum ávallt bezt.
Útgerðaimenn! Pantið ávallt snemma til þess að fá netin
i tæka tíð. Leitið tilboða hjá umboðsmanni.
KRISTJÁN Ó. SKAGFJÖRÐ, Reykjavík.
48
VIIvINGUR